Valur í vandræðum 5. október 2005 00:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn. Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals í knattspyrnu hefur átt við erfið veikindi að stríða undanförnu og getur líklega ekki leikið með liðinu á Laugardalsvelli gegn Potsdam í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu á sunnudag. Valur ætlar líklega að nýta sér undanþágu reglu hjá UEFA sem kveður á að lið sem hefur engan markvörð getur fengið markvörð til liðs við sig. Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar mun líklega standa í marki Vals í fyrri leiknum í það minnsta. "Guðbjörg hefur farið í fjölmargar rannsóknir hjá læknum sem ekkert hefur komið úr. Hún er búin að vera með fjörtíu stiga hita frá því hún lagðist í rúmið fyrir ellefu dögum síðan að undanskildnum síðustu tveimur dögum þar sem hún hefur verið aðaeins skárri. Ég er að spá í að reyna láta hana æfa eitthvað en læknar hafa sagt að útilokað sé að hún spili eins og staðan er núna. Hins vegar ef að um skjótan bata verður um að ræða þá mun hún aldrei geta spilað heilan leik því veikindin hafa að sjálfsögðu tekið sinn toll. Þetta er að sjálfsögðu ekki draumastaðan þegar örfáir dagar eru í svona mikilvægan leik," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals áhyggjufuyll fyrir hönd Vals liðsins sem og Guðbjargar markvarðar. "Við höfum fengið undanþágu frá UEFA þess efnis að við megum fá markvörð til okkar. Við höfum nú þegar haft samband við Stjörnuna um að fá Söndru Sigurðardóttur og við erum vongóð um að það gangi eftir. Ég hins vegar hef ekki fengið svar frá KSÍ í dag en félagaskiptin verða að fara í gegnum þá," sagði Elísabet og sagði hina hávöxnu Söndru hafa verið sinn fyrsta kost í stöðunni. "Það er bara vonandi að félagaskiptin hjá Söndru gangi eftir því ég var farinn að sjá það fyrir mér að þurfa láta Írisi Andrésdóttir fyrirliða í markið," sagði Elísabet en Sandra mætti á æfingu hjá Valsstúlkum í gær. Dóra María Lárusdóttir sem leikið hefur mjög vel með Val og landsliðinu í sumar og haust verður líklega ekki með Val á sunnudag því hún er stödd í Bandaríkjunum í námi og ólíklegt að Valur fái hana heim fyrir leikinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira