Alonso í sjöunda himni 26. september 2005 00:01 Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn. Íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er í sjöunda himni eftir að hann tryggði sér titilinn í Brasilíu um helgina og stefnir á að vinna fleiri titla á næstu árum, enda aðeins 24 ára gamall. "Ég er yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 og nú þarf ég að finna mér ný markmið," sagði Alonso eftir að sigurinn var í höfn. Þessi titill er afar mikilvægur fyrir mig, fjölskyldu mína og þjóð mína og það var alltaf draumur minn að verða meistari," sagði hann. Alonso varð með sigrinum fyrsti maðurinn, annar en Michael Schumacher, til að vinna heimsmeistaratitilinn og það fer ekki framhjá Alonso, sem viðurkennir að Schumacher sé í sérflokki íþróttamanna. "Michael er í sama flokki og Lance Armstrong í hjólreiðunum og því vilja allir skáka honum í keppni. Það var mér mjög sérstakt að verða fyrsti maðurinn til að vinna hann í allan þennan tíma," sagði Alonso og Michael Schumacher hrósaði stráknum fyrir frammistöðuna. "Ég óska Alonso til hamingju með sigurinn, því hann hefur verið frábær allt tímabilið," sagði Þjóðverjinn.
Íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira