Jafntefli hjá Luton og Sheffield
Einn leikur var á dagskrá í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Luton og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli, 2-2. Luton er í þriðja sæti í deildinni með 18 stig en Sheffield Wednesday í þriðja neðsta sæti með 7 stig.
Mest lesið







Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti

Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti