Íbúðalánasjóður aðal orsakavaldur 17. október 2005 23:43 Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán. Innlent Viðskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán.
Innlent Viðskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira