Everton kjöldregið í Búkarest 15. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Heimamenn í Dinamo ætluðu svo sannarlega ekki að gefa sitt eftir í leiknum í kvöld og höfðu sigur 5-1. Eftir að Niculescu kom heimaliðinu yfir eftir 27 mínútur, náði Yobo að jafna fyrir Everton og útlitið ágætt fyrir enska liðið. Þær vonir urðu að engu í síðari hálfleik, þegar heimamenn bættu við fjórum mörkum og gerðu út um leikinn. Vonir Everton um að komast áfram í keppninni eru því fjarri því að vera góðar. Middlesbrough hélt uppi heiðri ensku liðanna þegar þeir lögðu Xanti Skoda frá Grikklandi 2-0 með mörkum frá Boateng og Viduka og Bolton stal sigrinum á móti Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu á síðustu sekúndum leiksins eftir að hafa verið undir lengst af. El Hadji Diouf jafnaði fyrir Bolton á 72. mínútu og Javier Borgetti skoraði sigurmarkið í blálokin. Þá vann Tromsö í Noregi ótrúlegan 1-0 sigur á Galatasaray frá Tyrklandi við hörmulegar aðstæður, þar sem völlurinn var eitt forarsvað. Norska liðið var yfirspilað allann leikinn, en náði engu að síður öllum stigunum. Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Heimamenn í Dinamo ætluðu svo sannarlega ekki að gefa sitt eftir í leiknum í kvöld og höfðu sigur 5-1. Eftir að Niculescu kom heimaliðinu yfir eftir 27 mínútur, náði Yobo að jafna fyrir Everton og útlitið ágætt fyrir enska liðið. Þær vonir urðu að engu í síðari hálfleik, þegar heimamenn bættu við fjórum mörkum og gerðu út um leikinn. Vonir Everton um að komast áfram í keppninni eru því fjarri því að vera góðar. Middlesbrough hélt uppi heiðri ensku liðanna þegar þeir lögðu Xanti Skoda frá Grikklandi 2-0 með mörkum frá Boateng og Viduka og Bolton stal sigrinum á móti Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu á síðustu sekúndum leiksins eftir að hafa verið undir lengst af. El Hadji Diouf jafnaði fyrir Bolton á 72. mínútu og Javier Borgetti skoraði sigurmarkið í blálokin. Þá vann Tromsö í Noregi ótrúlegan 1-0 sigur á Galatasaray frá Tyrklandi við hörmulegar aðstæður, þar sem völlurinn var eitt forarsvað. Norska liðið var yfirspilað allann leikinn, en náði engu að síður öllum stigunum.
Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Sjá meira