Gæti orðið keppinautur Flugleiða 14. september 2005 00:01 Viðræður hefjast í dag um að FL Group, móðurfélag Flugleiða, kaupi dönsku flugfélögin Sterling og Maersk af eignarhaldsfélaginu Fons eins og greint var frá á Vísi í morgun. Sterling gæti orðið skæður keppinautur Flugleiða. Viðræður hefjast í dag og því er framvinda málsins með öllu óljós á þessu stigi. Tilkynnt var um viðræðurnar sama dag og formlega var gengið frá kaupum Sterling á Maersk-flugfélaginu í Kaupmannahöfn í gær. Dönsk blöð greina frá því að í kjölfarið verði hátt í 300 starfsmönnum beggja félaganna sagt upp vegna samlegðaráhrifa. Jafnframt að verulega hafi dregið úr taprekstri Sterling á síðasta ári og að reksturinn sé kominn í gott jafnvægi það sem af er þessu ári. Sterling flýgur til 90 áfangastaða víða um Evrópu og þegar hefur komið fram að nýir eigendur félagsins hafa áhuga á að hefja Ameríkuflug og bjóða upp á þessa tengiflugsmöguleika um Evrópu. En þeir gætu rétt eins nýst Flugleiðum á sama hátt í tengslum við Norður-Atlantshafsflug félagsins. Ef ekki yrði af kaupum FL Group á Sterling gæti Sterling þannig orðið skæður keppinautur á þeirri leið. Pálmi Haraldsson, einn aðaleigandi Fons og þar með Sterling, sagði í viðtali við Ríkisútvarpið í morgun að fleiri en FL Group hefðu sýnt áhuga á að kaupa Sterling og væri öll framvinda mála óljós á þessu stigi. Þá greina dönsk blöð frá því í morgun að SAS-flugfélagið hafi áhuga á að kaupa vöruflutningaþátt Maersk-félagsins út úr Sterling. Ekki náðist í Hannes Smárason, stjórnarformann FL Group, fyrir hádegisfréttir. Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Viðræður hefjast í dag um að FL Group, móðurfélag Flugleiða, kaupi dönsku flugfélögin Sterling og Maersk af eignarhaldsfélaginu Fons eins og greint var frá á Vísi í morgun. Sterling gæti orðið skæður keppinautur Flugleiða. Viðræður hefjast í dag og því er framvinda málsins með öllu óljós á þessu stigi. Tilkynnt var um viðræðurnar sama dag og formlega var gengið frá kaupum Sterling á Maersk-flugfélaginu í Kaupmannahöfn í gær. Dönsk blöð greina frá því að í kjölfarið verði hátt í 300 starfsmönnum beggja félaganna sagt upp vegna samlegðaráhrifa. Jafnframt að verulega hafi dregið úr taprekstri Sterling á síðasta ári og að reksturinn sé kominn í gott jafnvægi það sem af er þessu ári. Sterling flýgur til 90 áfangastaða víða um Evrópu og þegar hefur komið fram að nýir eigendur félagsins hafa áhuga á að hefja Ameríkuflug og bjóða upp á þessa tengiflugsmöguleika um Evrópu. En þeir gætu rétt eins nýst Flugleiðum á sama hátt í tengslum við Norður-Atlantshafsflug félagsins. Ef ekki yrði af kaupum FL Group á Sterling gæti Sterling þannig orðið skæður keppinautur á þeirri leið. Pálmi Haraldsson, einn aðaleigandi Fons og þar með Sterling, sagði í viðtali við Ríkisútvarpið í morgun að fleiri en FL Group hefðu sýnt áhuga á að kaupa Sterling og væri öll framvinda mála óljós á þessu stigi. Þá greina dönsk blöð frá því í morgun að SAS-flugfélagið hafi áhuga á að kaupa vöruflutningaþátt Maersk-félagsins út úr Sterling. Ekki náðist í Hannes Smárason, stjórnarformann FL Group, fyrir hádegisfréttir.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira