Borussia Dortmund fallið úr leik
Þýska stórliðið Borussia Dortmund féll úr leik fyrir annarrar deildarliðinu Eintracht Braunschweig í fyrstu umferð bikarkeppninnar. Jan Koller kom fyrrverandi Evrópumeisturunum yfir í fyrri hálfleik en Juergen Rische og Daniel Graf tryggðu Braunschweig sigurinn.
Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
