Urðu aftur strandblaksmeistarar
Einar Sigurðsson og Brynjar Pétursson urðu í gær Íslandsmeistarar í strandblaki annað árið í röð. Þær Karen Gunnarsdóttir og Birna Baldursdóttir endurtóku einnig leikinn frá því í fyrra og vörðu Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki.
Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

