Kannar kröfur banka um kennitölu 10. ágúst 2005 00:01 Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. Ekki þarf að gefa upp kennitölu þegar keyptur er banani, blóm eða föt. En þegar keyptur er gjaldeyrir í fríið þarf þess. Þetta eru reglur bankanna en samvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum hins vegar aðeins skylt að biðja um kennitölu fari upphæðin yfir 1,2 milljónir króna. Engu skiptir hver upphæðin er. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 fólst eftir upplýsingum um málið hjá Íslandsbanka fengust þau svör að þetta væri gert af öryggisástæðum, rétt eins og þegar um hærri upphæðir væri að ræða. Að koma í veg fyrir peningaþvætti. Hjá Persónuvernd, fengust þær upplýsingar að málið væri í skoðun. Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja annars vegar og Sambandi íslenskra sparisjóða hins vegar hefur verið gefinn frestur til 9. september til að tjá sig um öflun kennitalna í gjaldeyrisviðskiptum og hvers vegna þeir krefðust þessara upplýsinga ef um væri að ræða fyrrgreinda upphæð. Þá segir Persónuvernd að eðlilegt sé að krafan um kennitölu sé fyrir hendi þegar upphæðir fari yfir 1,2 milljónir. Ástæðan sé að koma í veg fyrir peningaþvætti, hvað sé að streyma inn og út úr landinu. Annað gilti um lægri upphæðir. Niðurstöðu er að vænta í september en Persónuvend sagði þó ekki hægt að segja meira um málið fyrr en niðurstöður fengjust. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. Ekki þarf að gefa upp kennitölu þegar keyptur er banani, blóm eða föt. En þegar keyptur er gjaldeyrir í fríið þarf þess. Þetta eru reglur bankanna en samvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum hins vegar aðeins skylt að biðja um kennitölu fari upphæðin yfir 1,2 milljónir króna. Engu skiptir hver upphæðin er. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 fólst eftir upplýsingum um málið hjá Íslandsbanka fengust þau svör að þetta væri gert af öryggisástæðum, rétt eins og þegar um hærri upphæðir væri að ræða. Að koma í veg fyrir peningaþvætti. Hjá Persónuvernd, fengust þær upplýsingar að málið væri í skoðun. Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja annars vegar og Sambandi íslenskra sparisjóða hins vegar hefur verið gefinn frestur til 9. september til að tjá sig um öflun kennitalna í gjaldeyrisviðskiptum og hvers vegna þeir krefðust þessara upplýsinga ef um væri að ræða fyrrgreinda upphæð. Þá segir Persónuvernd að eðlilegt sé að krafan um kennitölu sé fyrir hendi þegar upphæðir fari yfir 1,2 milljónir. Ástæðan sé að koma í veg fyrir peningaþvætti, hvað sé að streyma inn og út úr landinu. Annað gilti um lægri upphæðir. Niðurstöðu er að vænta í september en Persónuvend sagði þó ekki hægt að segja meira um málið fyrr en niðurstöður fengjust.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira