Sigur hjá Árna Gauti og félögum

Árni Gautur Arason og félagar í norska liðinu Välerenga sigruðu Club Brugge frá Belgíu 1-0 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Manchester United sigraði Debrechen frá Ungveralandi 3-0 með mörkum frá Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy og Ronaldo. Úrslit kvöldsins í forkeppni Meistaradeildarinnar er eftirfarandi.... Úrslit kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu A.FAMAGUSTA-RANGERS 1-2 W.KRAKOW-PANATHINA. 3-1 MAN.UTD.-DEBRECEN 3-0 EVERTON-VILLAREAL 1-2 VALERENGA-CL.BRUGGE 1-0 REAL BETIS - MÓNAKÓ 1-0 - Geir Þorsteinsson var eftirlitsmaður UEFA á þessum leik.