Stefna að fiskútrás í Asíu 7. ágúst 2005 00:01 Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira