Liverpool-liðin mætast ekki 29. júlí 2005 00:01 Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Liverpool-liðin, Liverpool og Everton, mætast ekki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Vinni Liverpool Kaunas frá Litháen mætir liðið sigurvegurum úr leik Tirana og CSKA Sofia en Everton mætir spænska liðinu Villarreal. Manchester United er líklega á leiðinni til Ungverjalands. Liverpool er enn ekki með tryggt sæti en liðið vann fyrri leik sinn gegn Kaunas frá Litháen 3-1 og ætti því að eiga farseðilinn í 3. umferðinni vísann. Væntanlegir mótherjar þeirra eru liðsmenn CSKA Sofia sem unnu fyrri leik í Tirana 0-2. Manchester United mætir sigurvegurum úr leikjum Hajduk Split frá Króatíu og Debrecen frá Ungverjalandi en Debrecen vann fyrri leikinn á heimavelli 3-0. Everton fær örugglega erfiðasta verkefnið af ensku liðunum þremur því þeir fá að glíma við Diego Forlan og félögum í spænska liðinu Villarreal en liðið var eins og Everton í Englandi spútnikliðið á síðasta vetri. Villarreal endaði þá í þriðja sæti og komst í átta liða úrslit UEFA-bikarsins. Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu: Basle 1893 - Werder Bremen Celtic eða Artmedia Bratislava - Partizan Belgrad eða FC Sheriff Shakhtar Donetsk - Internazionale Steaua Búkarest eða Shelbourne - Rosenborg Manchester United - Hajduk Split eða Debrecen Malmö eða Maccabi Haifa - Dynamo Kiev eða FC Thun Everton - Villarreal Liverpool eða Kaunas - CSKA Sofia eða Tirana Sporting Lisbon - Udinese Valerenga eða FC Haka - Club Brugges Rapid Vín eða F91 Dudelange - Lokomotiv Moskva eða Rabotnicki Kometal Anderlecht eða Neftchi - Slavia Prag Trabzonspor eða Anorthosis Famagusta - Glasgow Rangers Bröndby eða Dynamo Tbilisi - Ajax Real Betis - Monaco Wisla Krakow - Panathinaikos
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira