Gríðarlegur hagnaður bankanna 28. júlí 2005 00:01 Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti. Innlent Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira