Hvað felst í U-beygju Liverpool? 10. júní 2005 00:01 Í morgun var ljóst að Evrópumeistararnir í knattspyrnu, Liverpool, fá eftir allt saman að leika í Meistaradeildinni næsta tímabil. Liðið þarf þó að hefja keppni strax í forkeppninni sem hefst 12. júlí en ýmsar athyglisverðar hrókeringar þurftu að eiga sér stað til að dæmið gengi upp. Liverpool þarf t.d. að aflýsa fyrirhugaðri æfingaferð til Asíu og Þýskalands. Lykilatriðin í breytingunum eru: Minni sjónvarpstekjur Liverpool þarf að sætta sig við minni sjónvarpstekjur en hin ensku liðin fjögur, Chelsea, Arsenal, Manchester United og Everton ef liðið kemst í riðlakeppnina. Það þýðir samt að hin liðin fjögur fá ekki eins miklar sjónvarpstekjur ef Liverpool hefði ekki verið með. Engin aðskilnaðarvörn Um Liverpool gilda engar aðskilnaðarreglur gagnvart hinum ensku liðunum sem þýðir að þeir geta t.d. mætt Everton í 3. umferð forkeppninnar og verið með hinum liðunum ensku í riðli. Önnur lið upp um styrkleikaflokk Og það þurfti að færa önnur evrópsk lið til í leikjafyrirkomulagi. Tyrknesku meistararnir í Fenerbahçe færast beint í riðlakeppnina í stað þess að hafa átt að hefja keppni í 3. umferð forkeppninnar. Og í næsta þrepi færast pólsku meistararnir í Wisla Kraków úr annarri umferð forkeppninnar upp í 3. umferð en þeir áttu að koma beint inn í 2. umferð og að lokum til að færa lið úr neðsta styrkleikaflokki upp upp um flokk kom það í hlut verðandi rúmensku meistaranna að koma ekki inn fyrr en í 2. umferð í stað fyrstu. Um er að ræða annað hvort Steaua Bucurest eða Dinamo Bucurest. Forðast vandamálið í framtíðinni Og UEFA lét sér segjast með ástandinu sem skapast hefur að þessu sinni því sambandið hefur einnig ákveðið að ríkjandi titilhafar fái héðan í frá alltaf tækifæri til að verja titilinn að ári. Það er hins vegar fast kveðið á um að hvert knattspyrnusamband fyrir sig eyrnamerki eitt af Meistaradeildarsætunum sínum hugsanlegum meisturum innan þess viðkomandi sambands sem með öðrum orðum þýðir að ekki undir neinum kringumstæðum megi nein þjóð tefla fram fleiri en 4 liðum í Meistaradeildina. Þannig hefði Evrton sem lenti í 4. sæti á Englandi orðið af sínu sæti í Meistaradeild hefðu þær reglur verið skýrar núna. Man City fær ekki UEFA Cup sæti Liverpool Manchester City hafði vonast til að fá UEFA Cup sæti Liverpool sem lenti í 5. sæti úrvalsdeildarinnar en UEFA þvertekur fyrir að láta enska knattspyrnusambandið eftir annað Evrópusæti. Svo á UEFA aðeins eftir að skjalfesta lagabreytingarnar en það verður gert í lok júní. Liverpool getur ekki mætt FH í 1. umferð forkeppninnar eins og gert hefur verið að skóna í dag. Liðin eru bæði í efri styrkleikaflokki þeirra liða sem etja kappi í upphafi. Raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Efri styrkleikaflokkur. Liverpool (England) Anorthosis Famagusta (Kýpur) Nova Gorica (Slóvenía) Dinamo Tbilisi (Georgía) Meistarar Slóvakíu (Slóvakía) Haka Valkeakoski (Finnland) FH (Ísland) Shelbourne (Írland) Zrinjski Mostar (Bosnía/Herzegóvína) Skonto Riga (Lettland) Sheriff Tiraspol (Moldavía) FBK Kaunas (Litháen) Þau lið sem FH getur mætt má sjá hér að neðan raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Neðri styrkleikaflokkur. Rabotnicki Skopje (Makedónía) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Sliema Wanderers (Malta) Pyunik Yerevan (Armenía) SK Tirana (Albanía) Levadia Tallinn (Eistland) Glentoran (Norður-Írland) Llansantffraid (Wales) F91 Dudelange (Lúxemborg) Sæti frá Azerbaijan (Azerbaijan) HB Torshavn (Færeyjar) Kairat Almaty (Kazakhstan) Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Í morgun var ljóst að Evrópumeistararnir í knattspyrnu, Liverpool, fá eftir allt saman að leika í Meistaradeildinni næsta tímabil. Liðið þarf þó að hefja keppni strax í forkeppninni sem hefst 12. júlí en ýmsar athyglisverðar hrókeringar þurftu að eiga sér stað til að dæmið gengi upp. Liverpool þarf t.d. að aflýsa fyrirhugaðri æfingaferð til Asíu og Þýskalands. Lykilatriðin í breytingunum eru: Minni sjónvarpstekjur Liverpool þarf að sætta sig við minni sjónvarpstekjur en hin ensku liðin fjögur, Chelsea, Arsenal, Manchester United og Everton ef liðið kemst í riðlakeppnina. Það þýðir samt að hin liðin fjögur fá ekki eins miklar sjónvarpstekjur ef Liverpool hefði ekki verið með. Engin aðskilnaðarvörn Um Liverpool gilda engar aðskilnaðarreglur gagnvart hinum ensku liðunum sem þýðir að þeir geta t.d. mætt Everton í 3. umferð forkeppninnar og verið með hinum liðunum ensku í riðli. Önnur lið upp um styrkleikaflokk Og það þurfti að færa önnur evrópsk lið til í leikjafyrirkomulagi. Tyrknesku meistararnir í Fenerbahçe færast beint í riðlakeppnina í stað þess að hafa átt að hefja keppni í 3. umferð forkeppninnar. Og í næsta þrepi færast pólsku meistararnir í Wisla Kraków úr annarri umferð forkeppninnar upp í 3. umferð en þeir áttu að koma beint inn í 2. umferð og að lokum til að færa lið úr neðsta styrkleikaflokki upp upp um flokk kom það í hlut verðandi rúmensku meistaranna að koma ekki inn fyrr en í 2. umferð í stað fyrstu. Um er að ræða annað hvort Steaua Bucurest eða Dinamo Bucurest. Forðast vandamálið í framtíðinni Og UEFA lét sér segjast með ástandinu sem skapast hefur að þessu sinni því sambandið hefur einnig ákveðið að ríkjandi titilhafar fái héðan í frá alltaf tækifæri til að verja titilinn að ári. Það er hins vegar fast kveðið á um að hvert knattspyrnusamband fyrir sig eyrnamerki eitt af Meistaradeildarsætunum sínum hugsanlegum meisturum innan þess viðkomandi sambands sem með öðrum orðum þýðir að ekki undir neinum kringumstæðum megi nein þjóð tefla fram fleiri en 4 liðum í Meistaradeildina. Þannig hefði Evrton sem lenti í 4. sæti á Englandi orðið af sínu sæti í Meistaradeild hefðu þær reglur verið skýrar núna. Man City fær ekki UEFA Cup sæti Liverpool Manchester City hafði vonast til að fá UEFA Cup sæti Liverpool sem lenti í 5. sæti úrvalsdeildarinnar en UEFA þvertekur fyrir að láta enska knattspyrnusambandið eftir annað Evrópusæti. Svo á UEFA aðeins eftir að skjalfesta lagabreytingarnar en það verður gert í lok júní. Liverpool getur ekki mætt FH í 1. umferð forkeppninnar eins og gert hefur verið að skóna í dag. Liðin eru bæði í efri styrkleikaflokki þeirra liða sem etja kappi í upphafi. Raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Efri styrkleikaflokkur. Liverpool (England) Anorthosis Famagusta (Kýpur) Nova Gorica (Slóvenía) Dinamo Tbilisi (Georgía) Meistarar Slóvakíu (Slóvakía) Haka Valkeakoski (Finnland) FH (Ísland) Shelbourne (Írland) Zrinjski Mostar (Bosnía/Herzegóvína) Skonto Riga (Lettland) Sheriff Tiraspol (Moldavía) FBK Kaunas (Litháen) Þau lið sem FH getur mætt má sjá hér að neðan raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Neðri styrkleikaflokkur. Rabotnicki Skopje (Makedónía) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Sliema Wanderers (Malta) Pyunik Yerevan (Armenía) SK Tirana (Albanía) Levadia Tallinn (Eistland) Glentoran (Norður-Írland) Llansantffraid (Wales) F91 Dudelange (Lúxemborg) Sæti frá Azerbaijan (Azerbaijan) HB Torshavn (Færeyjar) Kairat Almaty (Kazakhstan)
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira