Æ fleiri heitir reitir hjá OgVodafone 26. maí 2005 00:01 Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp (HTTP), tölvupóstur (email/POP) og snarspjall (MSN). Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um Vinnuhlið (VPN gátt og TELNET). Hins vegar er lögð áhersla á að koma í veg fyrir misnotkun á erlendu niðurhali. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. Notendur þurfa að hafa þráðlaus netkort í tölvum sínum til þess að notfæra sér þjónustuna. Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Nú er þjónustan einkum vinsæl hjá starfsfólki fyrirtækja sem vill breyta um umhverfi og halda fundi á veitinga- og kaffihúsum. Og Vodafone er framarlega hvað varðar Internetlausnir og ein af stærstu internetveitum landsins. Fyrirtækið hefur byggt upp sitt eigið DSL kerfi sem býður upp á háhraða gagnaflutninga um allt höfuðborgarsvæðið, á Akureyri, Akranesi, Selfossi, í Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum. DSL lausnir Og Vodafone eru því sniðnar að þörfum þeirra fyrirtækja sem vilja nýta sér alla kosti Internetsins í starfsemi sinni. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti Og Vodafone Innlent Lífið Menning Tækni Viðskipti Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum upp á Heita reiti (Hot Spot), þráðlausa háhraða nettengingu, frá Og Vodafone. Um 50 veitinga- og kaffihús og ýmiss konar þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ og á Akureyri hafa nú þegar tekið þjónustuna í notkun. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp (HTTP), tölvupóstur (email/POP) og snarspjall (MSN). Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um Vinnuhlið (VPN gátt og TELNET). Hins vegar er lögð áhersla á að koma í veg fyrir misnotkun á erlendu niðurhali. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. Notendur þurfa að hafa þráðlaus netkort í tölvum sínum til þess að notfæra sér þjónustuna. Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Nú er þjónustan einkum vinsæl hjá starfsfólki fyrirtækja sem vill breyta um umhverfi og halda fundi á veitinga- og kaffihúsum. Og Vodafone er framarlega hvað varðar Internetlausnir og ein af stærstu internetveitum landsins. Fyrirtækið hefur byggt upp sitt eigið DSL kerfi sem býður upp á háhraða gagnaflutninga um allt höfuðborgarsvæðið, á Akureyri, Akranesi, Selfossi, í Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum. DSL lausnir Og Vodafone eru því sniðnar að þörfum þeirra fyrirtækja sem vilja nýta sér alla kosti Internetsins í starfsemi sinni. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti Og Vodafone
Innlent Lífið Menning Tækni Viðskipti Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira