Fólk úði ekki garða af gömlum vana 13. október 2005 19:15 Starfsmaður hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar varar fólk við að úða garða sína af gömlum vana. Þeir eigi heldur að athuga hvort og hvaða plöntur þurfi þess við. Hætt er við að eitrið sem notað er til garðaúðunar drepi allar náttúrlegar varnir plöntunnar sem úðað er á. Því segir Þórólfur Jónsson, deildarstjóri hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar, vert að hafa í huga að skoða plönturnar vel og að eitra ekki meira en þörf er á. Borgaryfirvöld hafi minnkað úðun mikið síðustu ár og nú sé úðað mjög lítið. Hins vegar sé ástæða fyrir fólk að fylgjast með skrautrunnum og -trjám og úða þá á einstök tré og runna ef þess sé þörf. Hann telji sjálfur að það sé ekki gott að sprauta bara venjunnar vegna. Mörgum er illa við að sjá skordýr á laufblöðum trjánna sem næst eru sólpallinum, en er ekki eðlilegt að pöddur fylgi gróðri? Þórólfur segir að sér finnist það og fólk eigi ekki að hafa það viðhorf að náttúran sé ógeðsleg. Hann telji fremur að eitrið sem menn noti í umhverfinu varasamt og ef menn geti minnkað það sé það til bóta. Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Starfsmaður hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar varar fólk við að úða garða sína af gömlum vana. Þeir eigi heldur að athuga hvort og hvaða plöntur þurfi þess við. Hætt er við að eitrið sem notað er til garðaúðunar drepi allar náttúrlegar varnir plöntunnar sem úðað er á. Því segir Þórólfur Jónsson, deildarstjóri hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar, vert að hafa í huga að skoða plönturnar vel og að eitra ekki meira en þörf er á. Borgaryfirvöld hafi minnkað úðun mikið síðustu ár og nú sé úðað mjög lítið. Hins vegar sé ástæða fyrir fólk að fylgjast með skrautrunnum og -trjám og úða þá á einstök tré og runna ef þess sé þörf. Hann telji sjálfur að það sé ekki gott að sprauta bara venjunnar vegna. Mörgum er illa við að sjá skordýr á laufblöðum trjánna sem næst eru sólpallinum, en er ekki eðlilegt að pöddur fylgi gróðri? Þórólfur segir að sér finnist það og fólk eigi ekki að hafa það viðhorf að náttúran sé ógeðsleg. Hann telji fremur að eitrið sem menn noti í umhverfinu varasamt og ef menn geti minnkað það sé það til bóta.
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira