
Sport
Castillo og Corales berjast
Á eftir leik Boston og Indiana í NBA-körfuboltanum, sem hefst klukkan 23 í kvöld á Sýn, verður skipt yfir til Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar verða margir spennandi hnefaleikabardagar, t.d. bardagi Jose Luis Castillo og Diego Corales um heimsmeistaratitil WBC-sambandsins í léttvigt. Þá má einnig nefna bardaga Mexikóans Juans Manuels Marquez og Kólumbíumannsins Victors Polo.
Mest lesið





Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu
Enski boltinn



Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu
Enski boltinn



Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna
Enski boltinn

