Úrslitaleikur á Ítalíu 5. maí 2005 00:01 Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira