Nýta sér forkaupsrétt í Mogganum 13. október 2005 19:08 Hluthafar í Morgunblaðinu hafa skrifað sig fyrir þeim hlut sem var til sölu í blaðinu og er því útlit fyrir að ekkert verði af sölu hans til hóps tengdum Íslandsbanka. Það er hlutur Haraldar Sveinssonar sem er til sölu, en hann á 10 prósent í blaðinu. Hópur tengdur Íslandsbanka, þeir Einar og Benedikt Sveinssynir, bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir í Bakkavör og feðgarnir Hjalti Geir og Erlendur Hjaltason höfðu sýnt áhuga á þeim hlut. Sjö hluthafar í Morgunblaðinu, sem áttu forkaupsrétt, hafa skrifað sig fyrir þessum hlut. Þeir eiga hins vegar eftir að greiða fyrir hlutinn til að ganga endanlega frá málinu og rennur tíminn til þess út í næstu viku. Viðbúið er að verðmæti hlutarins hlaupi á hundruðum milljóna króna. Þrír hluthafar seldu í gær Árvakri, útgáfufélagi blaðsins, sinn hlut, en það voru Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, sem átti 1,07 prósent, og Guðrún og Anna Bjarnadætur sem áttu 0,53 prósent hvor. Þessi hlutur verður væntanlega boðinn öðrum hlutum til kaups síðar. Nú er því komin upp sú staða í eignarhaldi blaðsins að Útgáfufélagið Valtýr og fjölskyldur Kristins Björnssonar og Hallgríms Geirssonar eiga nú yfir 70 prósent í Morgunblaðinu. Það sem blasir við er að vinna að því að fá nýja hluthafa að blaðinu og sagði Hallgrímur Geirsson við fréttastofu Stöðvar 2 í dag að þetta ferli hefði berlega leitt í ljós að margir hefðu áhuga á að fjárfesta í Morgunblaðinu. Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Hluthafar í Morgunblaðinu hafa skrifað sig fyrir þeim hlut sem var til sölu í blaðinu og er því útlit fyrir að ekkert verði af sölu hans til hóps tengdum Íslandsbanka. Það er hlutur Haraldar Sveinssonar sem er til sölu, en hann á 10 prósent í blaðinu. Hópur tengdur Íslandsbanka, þeir Einar og Benedikt Sveinssynir, bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir í Bakkavör og feðgarnir Hjalti Geir og Erlendur Hjaltason höfðu sýnt áhuga á þeim hlut. Sjö hluthafar í Morgunblaðinu, sem áttu forkaupsrétt, hafa skrifað sig fyrir þessum hlut. Þeir eiga hins vegar eftir að greiða fyrir hlutinn til að ganga endanlega frá málinu og rennur tíminn til þess út í næstu viku. Viðbúið er að verðmæti hlutarins hlaupi á hundruðum milljóna króna. Þrír hluthafar seldu í gær Árvakri, útgáfufélagi blaðsins, sinn hlut, en það voru Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, sem átti 1,07 prósent, og Guðrún og Anna Bjarnadætur sem áttu 0,53 prósent hvor. Þessi hlutur verður væntanlega boðinn öðrum hlutum til kaups síðar. Nú er því komin upp sú staða í eignarhaldi blaðsins að Útgáfufélagið Valtýr og fjölskyldur Kristins Björnssonar og Hallgríms Geirssonar eiga nú yfir 70 prósent í Morgunblaðinu. Það sem blasir við er að vinna að því að fá nýja hluthafa að blaðinu og sagði Hallgrímur Geirsson við fréttastofu Stöðvar 2 í dag að þetta ferli hefði berlega leitt í ljós að margir hefðu áhuga á að fjárfesta í Morgunblaðinu.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira