50 milljarða kortaviðskipti 22. apríl 2005 00:01 Seðlabankinn segir að gríðarleg eyðsla landsmanna að undanförnu geti leitt til þenslu í hagkerfinu sem ástæða sé til að hafa áhyggjur af. Landsmenn hafa sjaldan eytt eins miklu og á fyrstu þremur mánuðum ársins þegar þeir notuðu kreditkort fyrir tæplega fimmtíu milljarða króna. Samkvæmt upplýsingum sem Seðlabankinn hefur birt og greint er frá í Morgunkorni Íslandsbanka jókst heildarvelta í kreditkortaviðskiptum landsmanna um 14,5% á fyrsta ársfjórðungi ársins, miðað við sama tíma í fyrra, og nam tæplega 50 milljörðum króna. Meðal annars hefur orðið mikil vöxtur í kreditkortaveltu erlendis. Mikill munur í veltuaukningu erlendis og innanlands er sagður endurspegla viðbrögð neytenda við gengishækkun krónunnar að undanförnu en gengi krónunnar var tæplega 9% hærra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tíma í fyrra. Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabankans, segir eyðslu landsmanna í samræmi við það sem bankinn hafi margoft bent á. Þetta séu merki um töluverða aukningu einkaneyslu sem skýrir vaxandi viðskiptahalla, frekar en stórframkvæmdir, að sögn Jóns. Aðspurður hvaða áhrif þessi mikla eyðsla kunni að hafa á efnahagslífið segir Jón að á einhverjum tímapunkti verði þetta of mikil áreynsla fyrir gjaldmiðilinn og orsaki sveiflu á genginu. Á sama hátt megi gera ráð fyrir að til komi þensla á vinnu- og launamarkaði með þekktri verðbólguþróun. Innlent Viðskipti Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Seðlabankinn segir að gríðarleg eyðsla landsmanna að undanförnu geti leitt til þenslu í hagkerfinu sem ástæða sé til að hafa áhyggjur af. Landsmenn hafa sjaldan eytt eins miklu og á fyrstu þremur mánuðum ársins þegar þeir notuðu kreditkort fyrir tæplega fimmtíu milljarða króna. Samkvæmt upplýsingum sem Seðlabankinn hefur birt og greint er frá í Morgunkorni Íslandsbanka jókst heildarvelta í kreditkortaviðskiptum landsmanna um 14,5% á fyrsta ársfjórðungi ársins, miðað við sama tíma í fyrra, og nam tæplega 50 milljörðum króna. Meðal annars hefur orðið mikil vöxtur í kreditkortaveltu erlendis. Mikill munur í veltuaukningu erlendis og innanlands er sagður endurspegla viðbrögð neytenda við gengishækkun krónunnar að undanförnu en gengi krónunnar var tæplega 9% hærra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tíma í fyrra. Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabankans, segir eyðslu landsmanna í samræmi við það sem bankinn hafi margoft bent á. Þetta séu merki um töluverða aukningu einkaneyslu sem skýrir vaxandi viðskiptahalla, frekar en stórframkvæmdir, að sögn Jóns. Aðspurður hvaða áhrif þessi mikla eyðsla kunni að hafa á efnahagslífið segir Jón að á einhverjum tímapunkti verði þetta of mikil áreynsla fyrir gjaldmiðilinn og orsaki sveiflu á genginu. Á sama hátt megi gera ráð fyrir að til komi þensla á vinnu- og launamarkaði með þekktri verðbólguþróun.
Innlent Viðskipti Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira