Barbapabbi beint frá Svíþjóð 31. mars 2005 00:01 Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira