Skyggnin lengja sumarið 28. mars 2005 00:01 "Svona gardínur lengja sumarið hjá fólki í báða enda því þær halda ylnum á veröndinni, sérstaklega þar sem gasofn hjálpar upp á hitastigið," segir Birgir Benediktsson, framkvæmdastjóri hjá Pílugluggatjöldum. Hann er meðal þeirra sem selja þessa vöru hér á landi og segir eftirspurnina sífellt að aukast. Í sama streng tekur Víðir Guðmundsson hjá Seglagerðinni Ægi sem er einnig meðal söluaðila og hóf að framleiða svona sólskyggni í fyrra. Víðir tekur þó fram að þegar vindurinn blási lárétt þýði ekkert að vera með skyggnin uppi og þá sé fljótlegt að vinda þau inn, annað hvort með sveif eða rafmótor og fjarstýringu. Skyggnin eru líka kölluð markísur á frekar vondu máli. "Maður skilur þetta ekki eftir uppi við hér á Íslandi, nema þegar best er og blíðast. En til eru vindmælar sem fólk getur sett upp og stillt á vissan vindhraða og þá fer dúkurinn inn," upplýsir Víðir. Dúkurinn í skyggnunum er til í ýmsum litum og með mismunandi mynstrum. Þau eru því ekki bara notadrjúg heldur líka til prýði. Efnið er níðsterkt og er meðal annars notað í segl á skipum. Það er varið með silikonáferð og hvorki myglar né fúnar þótt það sé rakt og getur verið úti yfir veturinn í sérstöku hylki sem er utan um það, að sögn Víðis. Bæði hjá Pílugluggatjöldum og Seglagerðinni Ægi er boðið upp á fulla þjónustu við máltöku og uppsetningu skyggnanna. Hjá Hjá Seglagerðinni Ægi er afgreiðslufrestur aðeins nokkrir dagar en í Pílugluggatjöldum er hann 4 til 6 vikur því skyggnin eru framleidd á Spáni. Fullt samræmi þarf að vera í breidd og lengd skyggnanna. Verðið á skyggni í stærðinni 3x2.60 er um 100 þúsund krónur hjá Seglagerðinni Ægi fyrir utan uppsetningu og mótor. Birgir í Pílutjöldum segir verð hafa lækkað um 10% frá því í fyrra, vegna gengisbreytinga. Þar kostar skyggni í stærðinni 6x3 um 130 þúsund. Mótor kostar í kringum 150 þúsund. Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
"Svona gardínur lengja sumarið hjá fólki í báða enda því þær halda ylnum á veröndinni, sérstaklega þar sem gasofn hjálpar upp á hitastigið," segir Birgir Benediktsson, framkvæmdastjóri hjá Pílugluggatjöldum. Hann er meðal þeirra sem selja þessa vöru hér á landi og segir eftirspurnina sífellt að aukast. Í sama streng tekur Víðir Guðmundsson hjá Seglagerðinni Ægi sem er einnig meðal söluaðila og hóf að framleiða svona sólskyggni í fyrra. Víðir tekur þó fram að þegar vindurinn blási lárétt þýði ekkert að vera með skyggnin uppi og þá sé fljótlegt að vinda þau inn, annað hvort með sveif eða rafmótor og fjarstýringu. Skyggnin eru líka kölluð markísur á frekar vondu máli. "Maður skilur þetta ekki eftir uppi við hér á Íslandi, nema þegar best er og blíðast. En til eru vindmælar sem fólk getur sett upp og stillt á vissan vindhraða og þá fer dúkurinn inn," upplýsir Víðir. Dúkurinn í skyggnunum er til í ýmsum litum og með mismunandi mynstrum. Þau eru því ekki bara notadrjúg heldur líka til prýði. Efnið er níðsterkt og er meðal annars notað í segl á skipum. Það er varið með silikonáferð og hvorki myglar né fúnar þótt það sé rakt og getur verið úti yfir veturinn í sérstöku hylki sem er utan um það, að sögn Víðis. Bæði hjá Pílugluggatjöldum og Seglagerðinni Ægi er boðið upp á fulla þjónustu við máltöku og uppsetningu skyggnanna. Hjá Hjá Seglagerðinni Ægi er afgreiðslufrestur aðeins nokkrir dagar en í Pílugluggatjöldum er hann 4 til 6 vikur því skyggnin eru framleidd á Spáni. Fullt samræmi þarf að vera í breidd og lengd skyggnanna. Verðið á skyggni í stærðinni 3x2.60 er um 100 þúsund krónur hjá Seglagerðinni Ægi fyrir utan uppsetningu og mótor. Birgir í Pílutjöldum segir verð hafa lækkað um 10% frá því í fyrra, vegna gengisbreytinga. Þar kostar skyggni í stærðinni 6x3 um 130 þúsund. Mótor kostar í kringum 150 þúsund.
Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira