Uppskrift að léttu sumarheimili 23. mars 2005 00:01 Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni. Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni.
Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira