Enn óvissa um sölu Símans 22. mars 2005 00:01 Þeir sem áttu von á að ríkisstjórnin ákveddi fyrir páska hvernig staðið verður að sölu Símans mega bíða enn. Fastlega hafði verið búist við að ákvörðun um það með hvaða hætti staðið verður að sölu Símans yrði samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þá væri loks hægt að auglýsa fyrirtækið til sölu og tilgreina skilyrði sem sett verða fyrir kaupunum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir einkavæðinganefnd enn fjalla um málið ásamt ráðgjöfunum frá Morgan og Stanley. Hann segir ekkert óvænt hafa komið upp á heldur vilji menn einfaldlega vanda til verka. Fara þurfi vel í hlutina og ráðfæra sig við fyrrnefnda ráðgjafa. Halldór segir stefnt að því að ákveða fyrirkomulag sölunnar sem allra fyrst eftir páska, um leið og einkavæðinganefnd lýkur störfum. Á fjármálamarkaði er mikið rætt um það hverjir munu bjóða í Símann. Því er haldið fram ítrekað að Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, segi kaupin í höfn svo lengi sem nægilega breiður hópur fjárfesta sameinist um tilboð. Í því samhengi hefur verið talað um Meið, félaga Bakkavararbræða, og ýmsa smærri spámenn úr viðskiptalífinu hér innan lands og svo Björgólf Thor og Landsbankamenn. Athygli vakti um daginn þegar Burðarás og tengdir aðilar seldu hlut sinn í OgVodafone, að margir telja til að komast hjá hugsanlegum hagsmunaárekstrum bjóði þeir í Símann. Þar að auki hefur Landsbankann aukið verulega lánamöguleika sína að undanförnu. Ekki náðist í Finn Ingólfsson í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Þeir sem áttu von á að ríkisstjórnin ákveddi fyrir páska hvernig staðið verður að sölu Símans mega bíða enn. Fastlega hafði verið búist við að ákvörðun um það með hvaða hætti staðið verður að sölu Símans yrði samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þá væri loks hægt að auglýsa fyrirtækið til sölu og tilgreina skilyrði sem sett verða fyrir kaupunum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir einkavæðinganefnd enn fjalla um málið ásamt ráðgjöfunum frá Morgan og Stanley. Hann segir ekkert óvænt hafa komið upp á heldur vilji menn einfaldlega vanda til verka. Fara þurfi vel í hlutina og ráðfæra sig við fyrrnefnda ráðgjafa. Halldór segir stefnt að því að ákveða fyrirkomulag sölunnar sem allra fyrst eftir páska, um leið og einkavæðinganefnd lýkur störfum. Á fjármálamarkaði er mikið rætt um það hverjir munu bjóða í Símann. Því er haldið fram ítrekað að Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, segi kaupin í höfn svo lengi sem nægilega breiður hópur fjárfesta sameinist um tilboð. Í því samhengi hefur verið talað um Meið, félaga Bakkavararbræða, og ýmsa smærri spámenn úr viðskiptalífinu hér innan lands og svo Björgólf Thor og Landsbankamenn. Athygli vakti um daginn þegar Burðarás og tengdir aðilar seldu hlut sinn í OgVodafone, að margir telja til að komast hjá hugsanlegum hagsmunaárekstrum bjóði þeir í Símann. Þar að auki hefur Landsbankann aukið verulega lánamöguleika sína að undanförnu. Ekki náðist í Finn Ingólfsson í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira