Ljónastóllinn uppáhald krakka 17. mars 2005 00:01 Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira