800 milljóna hækkun hlutafjár 11. mars 2005 00:01 Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að hækka hlutafé bankans um 800 milljónir króna að nafnverði og selja til núverandi hluthafa bankans. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta í dag. Ályktun bankaráðsins er svohljóðandi: Bankaráð samþykkir aukningu á hlutafé Landsbanka Íslands hf. um kr. 800.000.000, að nafnverði, eða um 9,88%, með áskrift nýrra hluta. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta 11. mars 2005. Þó munu kr. 100.000.000,- að nafnvirði af hinu nýja hlutafé verða notaðar til að bjóða þeim hluthöfum sem eiga kr. 100.000,- að nafnverði eða minna að kaupa a.m.k. kr. 10.000,- að nafnverði sem jafnframt verði minnsti hlutur sem hægt verður að kaupa í útboðinu.Við sölu nýrra hluta verður miðað við að sölugengið verði kr. 14,25. Við það skal miðað að áskrift nýrra hluta verði lokið29. mars nk. og komi til greiðslu 15. apríl 2005. Nánari upplýsingar um áskrift nýrra hluta verða sendar til hluthafa í næstu viku.Náist ekki að selja alla hina nýju hluti til núverandi hluthafa í samræmi við framangreint er bankastjórn veitt heimild til að leita kaupenda að því sem eftir stendur af útgáfunni. Skulu þá hlutir annað hvort vera seldir með því að bjóða hluthöfum aukinn hlut eða með því að leita kaupenda utan hluthafahóps bankans. Skulu hlutir boðnir á sama verði og stóð hluthöfum til boða.Bankaráð veitir bankastjórn að öðru leyti heimild til að ákvarða hvernig sölu hinna nýju hluta verður háttað, til að hafa milligöngu um viðeigandi breytingar á samþykktum félagsins, gera allar ráðstafanir tengdar sölu umræddra hluta og annast nauðsynlegar tilkynningar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að hækka hlutafé bankans um 800 milljónir króna að nafnverði og selja til núverandi hluthafa bankans. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta í dag. Ályktun bankaráðsins er svohljóðandi: Bankaráð samþykkir aukningu á hlutafé Landsbanka Íslands hf. um kr. 800.000.000, að nafnverði, eða um 9,88%, með áskrift nýrra hluta. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta 11. mars 2005. Þó munu kr. 100.000.000,- að nafnvirði af hinu nýja hlutafé verða notaðar til að bjóða þeim hluthöfum sem eiga kr. 100.000,- að nafnverði eða minna að kaupa a.m.k. kr. 10.000,- að nafnverði sem jafnframt verði minnsti hlutur sem hægt verður að kaupa í útboðinu.Við sölu nýrra hluta verður miðað við að sölugengið verði kr. 14,25. Við það skal miðað að áskrift nýrra hluta verði lokið29. mars nk. og komi til greiðslu 15. apríl 2005. Nánari upplýsingar um áskrift nýrra hluta verða sendar til hluthafa í næstu viku.Náist ekki að selja alla hina nýju hluti til núverandi hluthafa í samræmi við framangreint er bankastjórn veitt heimild til að leita kaupenda að því sem eftir stendur af útgáfunni. Skulu þá hlutir annað hvort vera seldir með því að bjóða hluthöfum aukinn hlut eða með því að leita kaupenda utan hluthafahóps bankans. Skulu hlutir boðnir á sama verði og stóð hluthöfum til boða.Bankaráð veitir bankastjórn að öðru leyti heimild til að ákvarða hvernig sölu hinna nýju hluta verður háttað, til að hafa milligöngu um viðeigandi breytingar á samþykktum félagsins, gera allar ráðstafanir tengdar sölu umræddra hluta og annast nauðsynlegar tilkynningar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira