Fræ í mold í þessum mánuði 6. mars 2005 00:01 Þrátt fyrir að enn sé stutt liðið á mars er margt sem nú þegar minnir á vor. Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum, en þetta er einmitt tíminn til að sá fræjum í mold og búa undir sumarið. "Úrvalið er gríðarlegt," segir Guðbjörg Kristjánsdóttir, garðyrkjumaður hjá Garðheimum. Hún segir að einstaka tegundum sé nóg að planta í apríl, en flest fræ þurfi að komast í mold í mars. "Til að árangurinn verði sem bestur þarf að vanda sig við sáninguna og hlúa vel að plöntunum. Mikilvægt er að nota sáðmold því margar plöntur þola ekki sterka mold. Smáu fræin eru látin liggja ofan á moldinni og plast breitt yfir. Þetta getur fólk gert inni hjá sér og látið kassa og potta standa í gluggum. Það verður þó að passa að ofnar séu ekki heitir undir fræjunum svo þau þorni ekki. Fræin verða að vera í birtu, því hiti og myrkur gera það að verkum að upp koma spírur sem ekkert verður úr." Guðbjörg bendir líka á að fræ sé ekki endilega það sama og fræ. "Það er hægt að kaupa sams konar fræ á ólíku verði, ódýru fræin geta kostað um þa bil 115 krónur meðan dýrari fræin fara upp í 600 krónur. Það borgar sig þó oft að kaupa dýrari fræin og mörg fræ eru gæðastimpluð, en þar er merkingin F1 best." Þegar sáningu sumarblómanna er lokið er passlegt að huga að matjurtafræjunum, en þau er best a setja niður í kringum 20. apríl. "Það borgar sig svo ekki að fara með plönturnar út í beð fyrr en í júní þegar ekki er lengur hætta á næturfrosti. En aðalatriðið er auðvitað að hlúa vel að að plöntunum á öllu ferlinu, þá uppsker maður ríkulega," segir Guðbjörg. Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Þrátt fyrir að enn sé stutt liðið á mars er margt sem nú þegar minnir á vor. Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum, en þetta er einmitt tíminn til að sá fræjum í mold og búa undir sumarið. "Úrvalið er gríðarlegt," segir Guðbjörg Kristjánsdóttir, garðyrkjumaður hjá Garðheimum. Hún segir að einstaka tegundum sé nóg að planta í apríl, en flest fræ þurfi að komast í mold í mars. "Til að árangurinn verði sem bestur þarf að vanda sig við sáninguna og hlúa vel að plöntunum. Mikilvægt er að nota sáðmold því margar plöntur þola ekki sterka mold. Smáu fræin eru látin liggja ofan á moldinni og plast breitt yfir. Þetta getur fólk gert inni hjá sér og látið kassa og potta standa í gluggum. Það verður þó að passa að ofnar séu ekki heitir undir fræjunum svo þau þorni ekki. Fræin verða að vera í birtu, því hiti og myrkur gera það að verkum að upp koma spírur sem ekkert verður úr." Guðbjörg bendir líka á að fræ sé ekki endilega það sama og fræ. "Það er hægt að kaupa sams konar fræ á ólíku verði, ódýru fræin geta kostað um þa bil 115 krónur meðan dýrari fræin fara upp í 600 krónur. Það borgar sig þó oft að kaupa dýrari fræin og mörg fræ eru gæðastimpluð, en þar er merkingin F1 best." Þegar sáningu sumarblómanna er lokið er passlegt að huga að matjurtafræjunum, en þau er best a setja niður í kringum 20. apríl. "Það borgar sig svo ekki að fara með plönturnar út í beð fyrr en í júní þegar ekki er lengur hætta á næturfrosti. En aðalatriðið er auðvitað að hlúa vel að að plöntunum á öllu ferlinu, þá uppsker maður ríkulega," segir Guðbjörg.
Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira