Hörpudiskur að hætti Bergþórs 25. febrúar 2005 00:01 Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning
Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning