Fyrsta húsið var fyrir mömmu 21. febrúar 2005 00:01 Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Shigaru er einfari. Hann eltist ekki við að innrétta hús fræga fólksins, hann er ekki með umboðsmann og örugglega ekki einu sinni vefsíðu. Hann stundar sín viðskipti í gegnum faxtækið og veitir fá viðtöl. Shigaru fæddist árið 1957 í Tókýó og flutti stuttlega til að læra arkitektúr í Kaliforníu og New York og opnaði sína eigin skrifstofu árið 1985 í Tókýó. Það fyrsta sem hann teiknaði var hús handa mömmu sinni. Eitt af fyrstu verkum Shigaru var bókasafn fyrir japanskt ljóðskáld árið 1991 en þar gerði hann tilraunir með pappa, ekki bara sem skreytingu heldur líka burðarefni í húsinu. "Fólk heldur að pappír sé veikt efni en pappír er iðnaðarefni. Við getum gert hann vatnsheldan og við getum líka gert hann sterkan sem við," var eitt sinn haft eftir Shigaru í blaðaviðtali. Eftir Kobe-jarðskálftann árið 1995 byggði Shigaru nokkur falleg og nútímaleg hús fyrir fólkið sem missti heimili sín auk þess sem hann byggði kirkju og félagsmiðstöð. Grunnur húsanna var úr tómum bjórdósum sem fullar voru af sandi en veggirnir allir úr pappa. Byggingarefnið var auðvitað mjög ódýrt og tók aðeins sex tíma að byggja hvert hús. Þó að Shigaru líti ekki á sig sem "grænan" arkitekt endurnýtir hann oftar en ekki efni við byggingu húsa. Síðustu ár hefur Shigaru framleitt fjölmörg einkahíbýli með mjög opnum rýmum. Frægast af þessum byggingum er Curtain Wall House í Tókýó en veggirnir í byggingunni eru úr risastórum hvítum gluggatjöldum sem bærast í vindinum. Í leyni eru glerhurðir sem hægt er að draga fram þegar vont er veður. "Ég held að ég sé enginn frumkvöðull í arkitektúr. Ég nota bara nútímatækni og efni á öðruvísi hátt en aðrir," segir Shigaru. Curtain Wall House í Tókýó þar sem veggirnir eru gluggatjöld. Smart og frumlegt en myndi kannski ekki henta við íslenskar aðstæður. FleiriPappírshús við Yamanaka-vatn í Japan sem Shigaru byggði árið 1995. Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Shigaru er einfari. Hann eltist ekki við að innrétta hús fræga fólksins, hann er ekki með umboðsmann og örugglega ekki einu sinni vefsíðu. Hann stundar sín viðskipti í gegnum faxtækið og veitir fá viðtöl. Shigaru fæddist árið 1957 í Tókýó og flutti stuttlega til að læra arkitektúr í Kaliforníu og New York og opnaði sína eigin skrifstofu árið 1985 í Tókýó. Það fyrsta sem hann teiknaði var hús handa mömmu sinni. Eitt af fyrstu verkum Shigaru var bókasafn fyrir japanskt ljóðskáld árið 1991 en þar gerði hann tilraunir með pappa, ekki bara sem skreytingu heldur líka burðarefni í húsinu. "Fólk heldur að pappír sé veikt efni en pappír er iðnaðarefni. Við getum gert hann vatnsheldan og við getum líka gert hann sterkan sem við," var eitt sinn haft eftir Shigaru í blaðaviðtali. Eftir Kobe-jarðskálftann árið 1995 byggði Shigaru nokkur falleg og nútímaleg hús fyrir fólkið sem missti heimili sín auk þess sem hann byggði kirkju og félagsmiðstöð. Grunnur húsanna var úr tómum bjórdósum sem fullar voru af sandi en veggirnir allir úr pappa. Byggingarefnið var auðvitað mjög ódýrt og tók aðeins sex tíma að byggja hvert hús. Þó að Shigaru líti ekki á sig sem "grænan" arkitekt endurnýtir hann oftar en ekki efni við byggingu húsa. Síðustu ár hefur Shigaru framleitt fjölmörg einkahíbýli með mjög opnum rýmum. Frægast af þessum byggingum er Curtain Wall House í Tókýó en veggirnir í byggingunni eru úr risastórum hvítum gluggatjöldum sem bærast í vindinum. Í leyni eru glerhurðir sem hægt er að draga fram þegar vont er veður. "Ég held að ég sé enginn frumkvöðull í arkitektúr. Ég nota bara nútímatækni og efni á öðruvísi hátt en aðrir," segir Shigaru. Curtain Wall House í Tókýó þar sem veggirnir eru gluggatjöld. Smart og frumlegt en myndi kannski ekki henta við íslenskar aðstæður. FleiriPappírshús við Yamanaka-vatn í Japan sem Shigaru byggði árið 1995.
Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira