Bassagítarinn er stofustáss 17. febrúar 2005 00:01 Á heimili Skúla Gautasonar er hægt að finna margt skemmtilegt og þar á meðal forláta bassagítar sem á sér skemmtilega sögu. "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. "Við fórum austur í Atlavík þar sem Stuðmenn voru að spila og tókum þátt í hljómsveitakeppni, sælla minninga, en unnum þó ekki," segir Skúli og hlær en segir þó að það komi gjarnan fyrir að fólk komi til hans enn í dag sem muni eftir honum úr bandinu góða. "Bassinn minnir mig á þennan tíma en þetta var gríðarlega mikið ævintýri," segir Skúli sem seinna stofnaði Sniglabandið og margir sem þekkja hann þaðan, þó ekki hafi hann spilað á bassa þar. Á heimili Skúla ægir öllu saman að hans sögn og á hver hlutur sér minningu, enda er hann ekki maður sem stekkur til og kaupir það nýjasta á markaðinum. "Ég er lengi að taka nýja hönnun í sátt en þegar ég geri það, þá er ég henni tryggur," segir Skúli. Hann er alvanur að tónlistin sé hluti af heimilinu og spilaði pabbi hans meðal annars bæði á harmóniku og sög. "Pabbi var meira segja nokkuð góður á sög, en til þess þarf maður bæði að vera músíkalskur og handsterkur," segir Skúli sem erfði nokkrar sagir eftir pabba sinn, bæði sérhannaðar sem hljóðfæri og aðrar sem hann hafði fundið á lífsleiðinni og hljómuðu vel. "Ég hlusta mikið eftir því hvernig hlutir hljóma, hvort sem það eru bollar eða styttur eða hvað sem er," segir Skúli sem augljóslega fær hljóðfæri og heimilishluti til að renna í eitt. Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Á heimili Skúla Gautasonar er hægt að finna margt skemmtilegt og þar á meðal forláta bassagítar sem á sér skemmtilega sögu. "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. "Við fórum austur í Atlavík þar sem Stuðmenn voru að spila og tókum þátt í hljómsveitakeppni, sælla minninga, en unnum þó ekki," segir Skúli og hlær en segir þó að það komi gjarnan fyrir að fólk komi til hans enn í dag sem muni eftir honum úr bandinu góða. "Bassinn minnir mig á þennan tíma en þetta var gríðarlega mikið ævintýri," segir Skúli sem seinna stofnaði Sniglabandið og margir sem þekkja hann þaðan, þó ekki hafi hann spilað á bassa þar. Á heimili Skúla ægir öllu saman að hans sögn og á hver hlutur sér minningu, enda er hann ekki maður sem stekkur til og kaupir það nýjasta á markaðinum. "Ég er lengi að taka nýja hönnun í sátt en þegar ég geri það, þá er ég henni tryggur," segir Skúli. Hann er alvanur að tónlistin sé hluti af heimilinu og spilaði pabbi hans meðal annars bæði á harmóniku og sög. "Pabbi var meira segja nokkuð góður á sög, en til þess þarf maður bæði að vera músíkalskur og handsterkur," segir Skúli sem erfði nokkrar sagir eftir pabba sinn, bæði sérhannaðar sem hljóðfæri og aðrar sem hann hafði fundið á lífsleiðinni og hljómuðu vel. "Ég hlusta mikið eftir því hvernig hlutir hljóma, hvort sem það eru bollar eða styttur eða hvað sem er," segir Skúli sem augljóslega fær hljóðfæri og heimilishluti til að renna í eitt.
Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira