Amnesian mikla 13. febrúar 2005 00:01 Smám saman rifjast 18.mars 2003 upp fyrir Halldóri Ásgrímssyni. Svartur dagur. Þá urðu smásamtöl milli skrifstofumanna og ráðherra að smásímtali til Bandaríkjanna. Í önn Halldórs þennan dag og lasleika Davíðs fæddist ný utanríkisstefna á Íslandi, ný stoð fyrir eyðileggingarstríð gegn Írökum. Þetta var þó af þeim félögum talið slíkt smámál að ekki var metið til minnismiða, né heldur greindu þeir samherjum sínum frá bralli sínu og símamasi. Svo varð styrjöld. Halldóri minnir að hann hafi aðallega samþykkt stríðsafnot af Keflavíkurvelli - eða var það nokkrum vikum fyrr sem það gerðist? Ennfremur að vilja styðja uppbyggingu í Írak ef til stríðs kæmi,ef þess yrði þá þörf. Með fyrirhöfn rifjar hann upp þann vilja sinn að forseti Íraks færi frá völdum. Annað man Halldór ekki gjörla frá annadeginum 18.mars. Löngu seinna heyrði Halldór um einhvern lista. Listinn var ekki hans mál rifjar Halldór upp. Einhverjir aðrir sömdu listann ! Og settu hann á CNN ! Nokkrum vikum seinna sýndi Davíð þá hreysti að segjast ekki harma þótt Sadam Hussein yrði fyrir kattarnef komið. Þá höfðu Bushdrengir einmitt sett fé til höfuðs forsetanum,honum skyldi náð lifandi eða helst dauðum. Á endanum var kallinn dreginn upp úr holu sinni. Sadam tórir enn, nú í fangaholu. Betur hefði hann orðið að kattarmat samkvæmt ósk Davíðs því mikill vandi er að ákæra og dæma þennan mann. Írak er nú sem kunnugt er löglaust samfélag og því án dómsstóla. Varla sæmir að senda Sadam í hóp götustrákanna,sem pyntaðir eru í löglaust í Guantanamo. Enn er réttarhöldum yfir Sadam nú frestað um ár í voninni að hann drepist. Alls ekki má nefna Alþjóðastríðsglæpadómsstól, stofnun sem Rumsfeld óttast manna mest. Matröð Rumsfelds er að verða þar klefafélagi Sadams og að alþjóðaglæpalög virki. Amnesian er alvarleg því gleymst hefur sjálf veraldardeilan í mars 2003, deilan um það hvort grundvöllur væntanlegar innrásar, gereyðingarvopn og meint hryðjuverkahreiður í Írak væri argasti lygauppspuni eða sannleikur. Aldrei gat líf eða dauði einnar persónu orðið orsök að eyðileggingarstríði sem sýnt var að mundi skaða milljónir manna. En í minningarbrotum Halldórs Ásgrímssonar skín aðeins á eitt þeirra: Sadam Hussein. Þannig ruglar Halldór saman í höfði sér persónulegri hefndarþráhyggju Bushfeðga og því málefni, sem réttlæta átti heilan styrjaldarrekstur gegn fullvalda þróunarlandi. Er þetta nýr minnisruglingur hjá Halldóri Ásgrímssyni eða upphaflegur miskilningur hans? Engir minnismiðar finnast, enginn stafkrókur, ekkert sem hjálpað getur Halldóri. Kveðja: Baldur Andrésson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Smám saman rifjast 18.mars 2003 upp fyrir Halldóri Ásgrímssyni. Svartur dagur. Þá urðu smásamtöl milli skrifstofumanna og ráðherra að smásímtali til Bandaríkjanna. Í önn Halldórs þennan dag og lasleika Davíðs fæddist ný utanríkisstefna á Íslandi, ný stoð fyrir eyðileggingarstríð gegn Írökum. Þetta var þó af þeim félögum talið slíkt smámál að ekki var metið til minnismiða, né heldur greindu þeir samherjum sínum frá bralli sínu og símamasi. Svo varð styrjöld. Halldóri minnir að hann hafi aðallega samþykkt stríðsafnot af Keflavíkurvelli - eða var það nokkrum vikum fyrr sem það gerðist? Ennfremur að vilja styðja uppbyggingu í Írak ef til stríðs kæmi,ef þess yrði þá þörf. Með fyrirhöfn rifjar hann upp þann vilja sinn að forseti Íraks færi frá völdum. Annað man Halldór ekki gjörla frá annadeginum 18.mars. Löngu seinna heyrði Halldór um einhvern lista. Listinn var ekki hans mál rifjar Halldór upp. Einhverjir aðrir sömdu listann ! Og settu hann á CNN ! Nokkrum vikum seinna sýndi Davíð þá hreysti að segjast ekki harma þótt Sadam Hussein yrði fyrir kattarnef komið. Þá höfðu Bushdrengir einmitt sett fé til höfuðs forsetanum,honum skyldi náð lifandi eða helst dauðum. Á endanum var kallinn dreginn upp úr holu sinni. Sadam tórir enn, nú í fangaholu. Betur hefði hann orðið að kattarmat samkvæmt ósk Davíðs því mikill vandi er að ákæra og dæma þennan mann. Írak er nú sem kunnugt er löglaust samfélag og því án dómsstóla. Varla sæmir að senda Sadam í hóp götustrákanna,sem pyntaðir eru í löglaust í Guantanamo. Enn er réttarhöldum yfir Sadam nú frestað um ár í voninni að hann drepist. Alls ekki má nefna Alþjóðastríðsglæpadómsstól, stofnun sem Rumsfeld óttast manna mest. Matröð Rumsfelds er að verða þar klefafélagi Sadams og að alþjóðaglæpalög virki. Amnesian er alvarleg því gleymst hefur sjálf veraldardeilan í mars 2003, deilan um það hvort grundvöllur væntanlegar innrásar, gereyðingarvopn og meint hryðjuverkahreiður í Írak væri argasti lygauppspuni eða sannleikur. Aldrei gat líf eða dauði einnar persónu orðið orsök að eyðileggingarstríði sem sýnt var að mundi skaða milljónir manna. En í minningarbrotum Halldórs Ásgrímssonar skín aðeins á eitt þeirra: Sadam Hussein. Þannig ruglar Halldór saman í höfði sér persónulegri hefndarþráhyggju Bushfeðga og því málefni, sem réttlæta átti heilan styrjaldarrekstur gegn fullvalda þróunarlandi. Er þetta nýr minnisruglingur hjá Halldóri Ásgrímssyni eða upphaflegur miskilningur hans? Engir minnismiðar finnast, enginn stafkrókur, ekkert sem hjálpað getur Halldóri. Kveðja: Baldur Andrésson
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun