Kaupþing bætir ímynd sína 2. febrúar 2005 00:01 Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira