Skipta með sér þremur milljörðum 26. janúar 2005 00:01 Hluthafar í KB banka skipta með sér rúmum þremur milljörðum króna í arð af hagnaði bankans í fyrra, sem nam hátt í sextán milljörðum króna eftir skatta. Það er meira en tvöfalt meiri hagnaður en árið áður og á rúmlega helmingur hagnaðarins rætur að rekja til starfsemi bankans í útlöndum. Bankinn tvöfaldaðist að stærð í fyrra vegna kaupa á danska bankanum FIH og innri vaxtar. Ef litið er á helstu afkomutölur þá nam hagnaður á hlut tæpum 32 krónum samanborið við 19,5 krónur í fyrra. Arðsemi eigin fjár var rösklega 22 prósent, eða álíka og í fyrra, hreinar rekstrartekjur voru rúmir 48 milljarðar sem er rúmlega 52 prósenta aukning frá árinu áður. Kostnaðarhlutfall lækkaði úr 58 prósentum niður í rúm 50, heildareignir námu 1500 milljörðum og jukust um 175 prósent á árinu. Þá hækkaði Moody´s-lánshæfismat bankans í fyrra úr flokki A2 upp í A1. Athygli vekur að þessi góða afkoma náðist þrátt fyrir að gengishagnaður í fyrra hafi verið mun minni en árið áður. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Hluthafar í KB banka skipta með sér rúmum þremur milljörðum króna í arð af hagnaði bankans í fyrra, sem nam hátt í sextán milljörðum króna eftir skatta. Það er meira en tvöfalt meiri hagnaður en árið áður og á rúmlega helmingur hagnaðarins rætur að rekja til starfsemi bankans í útlöndum. Bankinn tvöfaldaðist að stærð í fyrra vegna kaupa á danska bankanum FIH og innri vaxtar. Ef litið er á helstu afkomutölur þá nam hagnaður á hlut tæpum 32 krónum samanborið við 19,5 krónur í fyrra. Arðsemi eigin fjár var rösklega 22 prósent, eða álíka og í fyrra, hreinar rekstrartekjur voru rúmir 48 milljarðar sem er rúmlega 52 prósenta aukning frá árinu áður. Kostnaðarhlutfall lækkaði úr 58 prósentum niður í rúm 50, heildareignir námu 1500 milljörðum og jukust um 175 prósent á árinu. Þá hækkaði Moody´s-lánshæfismat bankans í fyrra úr flokki A2 upp í A1. Athygli vekur að þessi góða afkoma náðist þrátt fyrir að gengishagnaður í fyrra hafi verið mun minni en árið áður.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira