Ísland örum skorið? 25. janúar 2005 00:01 Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Skoðun Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Sjá meira
Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar