Stafkirkjan við Strandgötu 9. janúar 2005 00:01 Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira