Farþegafjöldi nær tvöfaldast 2. janúar 2005 00:01 Farþegum Iceland Express fjölgaði um 88 prósent milli áranna 2003 og 2004. Meginskýring fjölgunarinnar er aukning sætaframboðs um helming með tilkomu nýrrar þotu til félagsins í byrjun apríl. Ferðum var síðan fækkað aftur til fyrra horfs þann 1. desember. Iceland Express mun þó í sumar bjóða upp á tvær ferðir á dag til London og Kaupmannahafnar og tekur breytingin gildi þann fyrsta maí að sögn Ólafs Haukssonar, talsmanns félagsins. Einnig sé verið að kanna möguleika á því að bjóða upp á að minnsta kosti einn áfangastað á meginlandi Evrópu en ákvörðunar þess efnis sé að vænta á næstu dögum. Ólafur neitar því að félagið eigi við fjárhagslega erfiðleika að etja. "Nýir fjárfestar komu inn í félagið í október síðastliðnum og það tryggði fjárhagslegan grunn okkar verulega," segir Ólafur. Fargjöld félagsins hafa hækkað nokkuð á síðustu mánuðum sem mátti rekja til hækkandi olíuverðs að sögn Ólafs. Hann neitar því að færri sæti verði framvegis boðin á lægsta verði. Hlutfall ódýrustu sæta sé mjög mismunandi milli ferða en til viðmiðunar sé gert ráð fyrir að um þriðjungur sæta sé boðinn á lægstu fargjöldum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Farþegum Iceland Express fjölgaði um 88 prósent milli áranna 2003 og 2004. Meginskýring fjölgunarinnar er aukning sætaframboðs um helming með tilkomu nýrrar þotu til félagsins í byrjun apríl. Ferðum var síðan fækkað aftur til fyrra horfs þann 1. desember. Iceland Express mun þó í sumar bjóða upp á tvær ferðir á dag til London og Kaupmannahafnar og tekur breytingin gildi þann fyrsta maí að sögn Ólafs Haukssonar, talsmanns félagsins. Einnig sé verið að kanna möguleika á því að bjóða upp á að minnsta kosti einn áfangastað á meginlandi Evrópu en ákvörðunar þess efnis sé að vænta á næstu dögum. Ólafur neitar því að félagið eigi við fjárhagslega erfiðleika að etja. "Nýir fjárfestar komu inn í félagið í október síðastliðnum og það tryggði fjárhagslegan grunn okkar verulega," segir Ólafur. Fargjöld félagsins hafa hækkað nokkuð á síðustu mánuðum sem mátti rekja til hækkandi olíuverðs að sögn Ólafs. Hann neitar því að færri sæti verði framvegis boðin á lægsta verði. Hlutfall ódýrustu sæta sé mjög mismunandi milli ferða en til viðmiðunar sé gert ráð fyrir að um þriðjungur sæta sé boðinn á lægstu fargjöldum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira