Sækir hitann í heimilistækin yfir 9. desember 2004 00:01 "Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona, en eldhúsið er í sérstöku uppáhaldi hjá Ilmi og þá sérstaklega fyrrgreint horn. "Við hjónin fengum í brúðkaupsgjöf á sínum tíma forláta kaffivél sem kostaði formúu fjár og þarna í horninu þykir mér gott teygja mig í vélina og sötra kaffisopann, sérstaklega þegar ég er búin að elda, ganga frá og setja í uppþvottavélina." Hugmyndir segist Ilmur þó sækja annars staðar í húsið, en þær fæðast flestar þegar hún leggst með börnum sínum og svæfir á kvöldin. "Sú stund hefur eitthvað með friðsæld að gera og þá sérstaklega þá staðreynd að ekkert áreiti er tengt þeirri stund. Þá vilja hugmyndirnar hellast yfir mig." Ilmur notar hornið góða til annarra hluta en hugmyndaöflunar, sem hún segir vera rými fyrir hvíld og afslöppun. "Ég leita einfaldlega bara í þetta horn og kann enga sérstaka skýringu á því. Stellingin er jú standandi en afskaplega þægileg engu að síður. Í horninu góða er bara rými fyrir einn og sú staðreynd verður að vera fyllilega á hreinu. Bak við mig tróna skápar, en í beinni sjónlínu gefur svo að líta eldhúsglugga sem er gardínulaus og gaman er að horfa gegnum þegar ég heimsæki hornið góða." Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
"Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona, en eldhúsið er í sérstöku uppáhaldi hjá Ilmi og þá sérstaklega fyrrgreint horn. "Við hjónin fengum í brúðkaupsgjöf á sínum tíma forláta kaffivél sem kostaði formúu fjár og þarna í horninu þykir mér gott teygja mig í vélina og sötra kaffisopann, sérstaklega þegar ég er búin að elda, ganga frá og setja í uppþvottavélina." Hugmyndir segist Ilmur þó sækja annars staðar í húsið, en þær fæðast flestar þegar hún leggst með börnum sínum og svæfir á kvöldin. "Sú stund hefur eitthvað með friðsæld að gera og þá sérstaklega þá staðreynd að ekkert áreiti er tengt þeirri stund. Þá vilja hugmyndirnar hellast yfir mig." Ilmur notar hornið góða til annarra hluta en hugmyndaöflunar, sem hún segir vera rými fyrir hvíld og afslöppun. "Ég leita einfaldlega bara í þetta horn og kann enga sérstaka skýringu á því. Stellingin er jú standandi en afskaplega þægileg engu að síður. Í horninu góða er bara rými fyrir einn og sú staðreynd verður að vera fyllilega á hreinu. Bak við mig tróna skápar, en í beinni sjónlínu gefur svo að líta eldhúsglugga sem er gardínulaus og gaman er að horfa gegnum þegar ég heimsæki hornið góða."
Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira