Óvenjulegar klukkur og fleira fínt 6. desember 2004 00:01 Margrét Sveinbergsdóttir, verslunarstjóri í safnverslun Listasafns Íslands, hefur langa reynslu af rekstri slíkrar verslunar, en hún var um árabil verslunarstjóri á safni í Kanada. Margrét segir aðaláhersluna hjá sér vera kort og plaköt sem hafa verið gefin út af safninu sjálfu, svo og bækur og listmuni eftir innlenda og erlenda listamenn. "Hér er mikið úrval af kortum og plakötum, en við bjóðum líka upp á skemmtilegar vörur frá Metropolitan Museum og Museum of Modern Art í New York. Þar má nefna slæður og sjöl, mjög svo óvenjulegar skálar og klukkur, töskur og bindi með mynstrum eftir William Morris, sem meðal annars er frægur fyrir mynstrin sín í veggfóðrum, og svo auðvitað fjölbreytta íslenska hönnun og skartgripi. Ég er með verk 30 íslenskra listamanna og hef notið þess eftir að ég kom heim að vinna með öllu þessu skemmtilega og hæfileikaríka fólki." Sjón er sögu ríkari í safnversluninni, til dæmis eru þar til sölu skemmtilegir litlir skór frá Metropolitan, en saga þeirra fylgir með í pakkningunni. "Þar er oft um að ræða skó sem hafa verið sérsmíðaðir á einhverjar dívurnar," segir Margrét hlæjandi. Verðinu í versluninni er mjög stillt í hóf, plakötin kosta til dæmis á bilinu 1.000 til 1.500 krónur og sóma sér allstaðar vel á vegg. Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Margrét Sveinbergsdóttir, verslunarstjóri í safnverslun Listasafns Íslands, hefur langa reynslu af rekstri slíkrar verslunar, en hún var um árabil verslunarstjóri á safni í Kanada. Margrét segir aðaláhersluna hjá sér vera kort og plaköt sem hafa verið gefin út af safninu sjálfu, svo og bækur og listmuni eftir innlenda og erlenda listamenn. "Hér er mikið úrval af kortum og plakötum, en við bjóðum líka upp á skemmtilegar vörur frá Metropolitan Museum og Museum of Modern Art í New York. Þar má nefna slæður og sjöl, mjög svo óvenjulegar skálar og klukkur, töskur og bindi með mynstrum eftir William Morris, sem meðal annars er frægur fyrir mynstrin sín í veggfóðrum, og svo auðvitað fjölbreytta íslenska hönnun og skartgripi. Ég er með verk 30 íslenskra listamanna og hef notið þess eftir að ég kom heim að vinna með öllu þessu skemmtilega og hæfileikaríka fólki." Sjón er sögu ríkari í safnversluninni, til dæmis eru þar til sölu skemmtilegir litlir skór frá Metropolitan, en saga þeirra fylgir með í pakkningunni. "Þar er oft um að ræða skó sem hafa verið sérsmíðaðir á einhverjar dívurnar," segir Margrét hlæjandi. Verðinu í versluninni er mjög stillt í hóf, plakötin kosta til dæmis á bilinu 1.000 til 1.500 krónur og sóma sér allstaðar vel á vegg.
Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira