Smækkuð mynd af samfélagi 29. nóvember 2004 00:01 Hver skólabygging er í grunninn byggð upp á skólastofunum þar sem formið á þeim er jafnarma og koma saman í stokk, oftast á tveimur hæðum. Auk þess þarf að hugsa fyrir skrifstofum kennara, sameiginlegu rými, matsal og mötuneyti og jafnvel íþróttahúsi og fleira. Í Vikurskóla sem vígður var í fyrra er byggingin hugsuð sem smækkuð mynd af samfélaginu þar sem opið sameiginlegt rými tengir alla saman og eru þar tengingar við allt það sem skólasamfélagið þarf á að halda. Svipuð hugsun er ríkjandi í hönnun á skólum eins og Engjaskóla og Lágafellsskóla þar sem viðfangsefnið er nálgast eins og hönnun á litlu bæjarfélagi. Helstu nýjungar sem má greina í skólabyggingum er áherslan á opið og bjart rými þegar komið er inn í skólann sem er í talsverðu andstöðu við eldri skóla þar sem oft er gengið inn í lítið þröngt og dimmt rými. Rýmið er þannig opið og bjóðandi til almennrar viðveru og félagslíf og reynt að draga úr löngum göngum, sem einnig er gert til þess að takmarka miklar göngur á milli svæða í skólanum. Einnig eru að koma inn áhugaverðar nýjungar í hönnun á skólastofum því búa þarf þannig um umhverfið að það sé í takt við kennsluhættina. Ný hugsun er að koma í kennslustarf og má nefna í Ingunnarskóla sem nú er í byggingu að þar er ekki gert ráð fyrir veggjum í skólastofunum þar sem gert er ráð fyrir að nokkrir kennarar séu saman með stóran hóp barna. Hefðbundin kennsla er þannig brotin upp og munu börnin vinna að verkefnum undir leiðsögn kennara. Að sama skapi er reynt að brjóta upp hefðbundið kassaform skólans með bogum og bylgjum utan á húsinu eða þar sem hluti af byggingunni er tekinn út út að einhverju leyti og gefur hverri byggingu fyrir sig sérstakan og fallegan svip Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Hver skólabygging er í grunninn byggð upp á skólastofunum þar sem formið á þeim er jafnarma og koma saman í stokk, oftast á tveimur hæðum. Auk þess þarf að hugsa fyrir skrifstofum kennara, sameiginlegu rými, matsal og mötuneyti og jafnvel íþróttahúsi og fleira. Í Vikurskóla sem vígður var í fyrra er byggingin hugsuð sem smækkuð mynd af samfélaginu þar sem opið sameiginlegt rými tengir alla saman og eru þar tengingar við allt það sem skólasamfélagið þarf á að halda. Svipuð hugsun er ríkjandi í hönnun á skólum eins og Engjaskóla og Lágafellsskóla þar sem viðfangsefnið er nálgast eins og hönnun á litlu bæjarfélagi. Helstu nýjungar sem má greina í skólabyggingum er áherslan á opið og bjart rými þegar komið er inn í skólann sem er í talsverðu andstöðu við eldri skóla þar sem oft er gengið inn í lítið þröngt og dimmt rými. Rýmið er þannig opið og bjóðandi til almennrar viðveru og félagslíf og reynt að draga úr löngum göngum, sem einnig er gert til þess að takmarka miklar göngur á milli svæða í skólanum. Einnig eru að koma inn áhugaverðar nýjungar í hönnun á skólastofum því búa þarf þannig um umhverfið að það sé í takt við kennsluhættina. Ný hugsun er að koma í kennslustarf og má nefna í Ingunnarskóla sem nú er í byggingu að þar er ekki gert ráð fyrir veggjum í skólastofunum þar sem gert er ráð fyrir að nokkrir kennarar séu saman með stóran hóp barna. Hefðbundin kennsla er þannig brotin upp og munu börnin vinna að verkefnum undir leiðsögn kennara. Að sama skapi er reynt að brjóta upp hefðbundið kassaform skólans með bogum og bylgjum utan á húsinu eða þar sem hluti af byggingunni er tekinn út út að einhverju leyti og gefur hverri byggingu fyrir sig sérstakan og fallegan svip
Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira