Engin áhrif á Kárahnjúkavirkjun 25. nóvember 2004 00:01 Forstjóri Landsvirkjunar segir ásakanir á hendur Impregilo á Ítalíu og verðfall hlutabréfa fyrirtækisins engin áhrif hafa á framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Impregilo er aðalverktaki Kárahnjúkavirkjunar og sem slíkur með stærsta verksamning sem um getur í sögu Íslands. Hlutabréf þess féllu um 37% í gær í kjölfar frétta um að fjármálaeftirlit Ítalíu væri að rannsaka hugsanlegt bókhaldssvindl. Verðlækkunin gekk að hluta til baka í dag þegar hlutabréf hækkuðu um 10%. Spurður hvort það fari um yfirmennn Landsvirkjunar þegar slíkar fréttir berist segir Friðrik Sophusson, forstjóri fyrirtækisins, svo ekki vera. Impregilo sé að vinna fyrir þá fyrir um 40 milljarða og hafi þegar skilað tæpum þriðjungi verksins, og engin merki sjáist að fall hlutabréfanna hafi áhrif á starfsemi fyrirtækisins hér á landi. Friðrik segir að samkvæmt samningum við verktaka yfirleitt leggi þeir, eða bankar fyrir þeirra hönd, fram tryggingar sem hægt sé að grípa til ef illa fer. Ef verktakinn fer á hausinn á verkkaupinn líka rétt á að taka verkið yfir og fela einhverjum öðrum að klára það. Landsvirkjun er því mjög róleg yfir málinu að sögn Friðriks. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir ásakanir á hendur Impregilo á Ítalíu og verðfall hlutabréfa fyrirtækisins engin áhrif hafa á framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Impregilo er aðalverktaki Kárahnjúkavirkjunar og sem slíkur með stærsta verksamning sem um getur í sögu Íslands. Hlutabréf þess féllu um 37% í gær í kjölfar frétta um að fjármálaeftirlit Ítalíu væri að rannsaka hugsanlegt bókhaldssvindl. Verðlækkunin gekk að hluta til baka í dag þegar hlutabréf hækkuðu um 10%. Spurður hvort það fari um yfirmennn Landsvirkjunar þegar slíkar fréttir berist segir Friðrik Sophusson, forstjóri fyrirtækisins, svo ekki vera. Impregilo sé að vinna fyrir þá fyrir um 40 milljarða og hafi þegar skilað tæpum þriðjungi verksins, og engin merki sjáist að fall hlutabréfanna hafi áhrif á starfsemi fyrirtækisins hér á landi. Friðrik segir að samkvæmt samningum við verktaka yfirleitt leggi þeir, eða bankar fyrir þeirra hönd, fram tryggingar sem hægt sé að grípa til ef illa fer. Ef verktakinn fer á hausinn á verkkaupinn líka rétt á að taka verkið yfir og fela einhverjum öðrum að klára það. Landsvirkjun er því mjög róleg yfir málinu að sögn Friðriks.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira