Svikamylla í Skagafirði 24. nóvember 2004 00:01 Yfirtaka Kaupfélags Skagfirðinga, Sparisjóðs Ólafsfjarðar og Sparisjóðs Mýrasýslu á Sparisjóði Hólahrepps á Sauðárkróki átti sér stað á fundi stofnfjáreigenda í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær. Á fundinum var samþykkt stofnfjáraukning úr 22 milljónum króna í 88 milljónir auk þess sem nafni Sparisjóðs Hólahrepps var breytt í Sparisjóð Skagfirðinga og ný stjórn kosin. Í henni sitja: Sigurjón Rafnsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri KS, Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK, Magnús Brandsson, sparisjóðsstjóri í Ólafsfirði, Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu, og Sverrir Magnússon bóndi sem telst vera fulltrúi minnihlutans. "Athygli vekur að Kaupfélag Skagfirðinga og sparisjóðirnir tveir bjóða fram sameiginlegan lista. Þetta er því samstarf tveggja peningavelda," sagði Valgeir Bjarnason, aðstoðarskólameistari Hólaskóla og fyrrverandi stjórnarmaður, en hann beitti sér gegn yfirtökunni á fundinum. Boðað hafði verið til fundar stofnfjáreigendanna fyrir nokkru en á stjórnarfundi í sparisjóðnum á þriðjudaginn kom skyndilega í ljós að Kaupfélag Skagfirðinga, sem átti 40 prósent stofnfjár en mátti bara fara með 5 prósenta atkvæðisrétt, hafði selt stjórnendum Kaupfélagsins og Fiskiðjunnar og eiginkonum þeirra stærstan hluta síns stofnfjár auk þess sem Sparisjóði Mýrasýslu og Sparisjóði Ólafsfjarðar var seldur 5 prósenta hlutur hvorum. Þetta var gert til að geta nýtt atkvæðisréttinn til hins ítrasta í gær, að mati Valgeirs. "Okkur finnst gerningurinn fullkomnaður með þessu. Það er ákveðin svikamylla í gangi sem við erum ósátt við. Við munum reyna að hnekkja þessu því að við teljum að þetta standist tæplega lög og munum skoða framhaldið með okkar lögmanni. Þetta gengur ekki upp í mínum huga. Í það minnsta er þetta siðferðislega rangt, hvað sem öllum lögum líður," sagði hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Yfirtaka Kaupfélags Skagfirðinga, Sparisjóðs Ólafsfjarðar og Sparisjóðs Mýrasýslu á Sparisjóði Hólahrepps á Sauðárkróki átti sér stað á fundi stofnfjáreigenda í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær. Á fundinum var samþykkt stofnfjáraukning úr 22 milljónum króna í 88 milljónir auk þess sem nafni Sparisjóðs Hólahrepps var breytt í Sparisjóð Skagfirðinga og ný stjórn kosin. Í henni sitja: Sigurjón Rafnsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri KS, Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK, Magnús Brandsson, sparisjóðsstjóri í Ólafsfirði, Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu, og Sverrir Magnússon bóndi sem telst vera fulltrúi minnihlutans. "Athygli vekur að Kaupfélag Skagfirðinga og sparisjóðirnir tveir bjóða fram sameiginlegan lista. Þetta er því samstarf tveggja peningavelda," sagði Valgeir Bjarnason, aðstoðarskólameistari Hólaskóla og fyrrverandi stjórnarmaður, en hann beitti sér gegn yfirtökunni á fundinum. Boðað hafði verið til fundar stofnfjáreigendanna fyrir nokkru en á stjórnarfundi í sparisjóðnum á þriðjudaginn kom skyndilega í ljós að Kaupfélag Skagfirðinga, sem átti 40 prósent stofnfjár en mátti bara fara með 5 prósenta atkvæðisrétt, hafði selt stjórnendum Kaupfélagsins og Fiskiðjunnar og eiginkonum þeirra stærstan hluta síns stofnfjár auk þess sem Sparisjóði Mýrasýslu og Sparisjóði Ólafsfjarðar var seldur 5 prósenta hlutur hvorum. Þetta var gert til að geta nýtt atkvæðisréttinn til hins ítrasta í gær, að mati Valgeirs. "Okkur finnst gerningurinn fullkomnaður með þessu. Það er ákveðin svikamylla í gangi sem við erum ósátt við. Við munum reyna að hnekkja þessu því að við teljum að þetta standist tæplega lög og munum skoða framhaldið með okkar lögmanni. Þetta gengur ekki upp í mínum huga. Í það minnsta er þetta siðferðislega rangt, hvað sem öllum lögum líður," sagði hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira