Lygasögu líkast 1. nóvember 2004 00:01 Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum." Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira
Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum."
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira