Borðið er sál hússins 1. nóvember 2004 00:01 Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum." Hús og heimili Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum."
Hús og heimili Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira