Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki 27. október 2004 00:01 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent