Mótmæli á Austurvelli 27. október 2004 00:01 Mótmæli á Austurvelli "Hæ, ég heiti Pálmi. Ég er í fyrsta bekk og mér langar að fara í skólann af því að það er svo gaman þar. Þegar ég fer aftur í skólann þá byrja ég að lækna. Takk fyrir," sagði nemandi í 1. bekk á útifundi Heimilis og skóla á Austurvelli í gær. Pálmi hefur verið um 17 daga í skóla en 38 í verkfalli. Verkfalli virki ekki "Formaður Kennarasambandsins og kennarar. Það er ljóst að ykkar aðferð í kjarabaráttu hefur ekki tilætluð áhrif á viðsemjendurna. Hún hefur hins vegar alvarleg áhrif á börnin sem þó eru ekki aðilar að þessari deilu," sagði Ketill Magnússon talsmaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla á útifundinum í gær. Semji strax Foreldrar barna í Beiðholtsskóla kröfust þess að deilendur kæmust strax að samkomulagi. "Við óskum þess að aðilar íhugi ábyrgð sína og geri sér grein fyrir því að verið sé að brjóta lög um grunnskóla þessa daganna," sagði Sigurjón Sigurjónsson talsmaður þeirra á útifundinum: "Takið nú eftir orðum okkar: Við förum fram á að þið virðið rétt barna okkar." Lög brotin "[Börnin] eiga betra skilið. Þau eiga rétt á 170 daga skólavist á ári samkvæmt lögum sem Alþingi setti árið 1996 um skólaskyldu barna. Það er nokkuð ljóst að ekki er hægt að uppfylla þessi lög á árinu og þar með erum við farin að brjóta á rétti barna okkar," sagði Kolbrún Ragnarsdóttir talsmaður foreldrafélags Borgarskóla á útifundinum. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mótmæli á Austurvelli "Hæ, ég heiti Pálmi. Ég er í fyrsta bekk og mér langar að fara í skólann af því að það er svo gaman þar. Þegar ég fer aftur í skólann þá byrja ég að lækna. Takk fyrir," sagði nemandi í 1. bekk á útifundi Heimilis og skóla á Austurvelli í gær. Pálmi hefur verið um 17 daga í skóla en 38 í verkfalli. Verkfalli virki ekki "Formaður Kennarasambandsins og kennarar. Það er ljóst að ykkar aðferð í kjarabaráttu hefur ekki tilætluð áhrif á viðsemjendurna. Hún hefur hins vegar alvarleg áhrif á börnin sem þó eru ekki aðilar að þessari deilu," sagði Ketill Magnússon talsmaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla á útifundinum í gær. Semji strax Foreldrar barna í Beiðholtsskóla kröfust þess að deilendur kæmust strax að samkomulagi. "Við óskum þess að aðilar íhugi ábyrgð sína og geri sér grein fyrir því að verið sé að brjóta lög um grunnskóla þessa daganna," sagði Sigurjón Sigurjónsson talsmaður þeirra á útifundinum: "Takið nú eftir orðum okkar: Við förum fram á að þið virðið rétt barna okkar." Lög brotin "[Börnin] eiga betra skilið. Þau eiga rétt á 170 daga skólavist á ári samkvæmt lögum sem Alþingi setti árið 1996 um skólaskyldu barna. Það er nokkuð ljóst að ekki er hægt að uppfylla þessi lög á árinu og þar með erum við farin að brjóta á rétti barna okkar," sagði Kolbrún Ragnarsdóttir talsmaður foreldrafélags Borgarskóla á útifundinum.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira