Áhyggjur 10. bekkinga í verkfalli 25. október 2004 00:01 Rannveig Elba Magnúsdóttir nemandi í tíunda bekk Háteigsskóla hefur miklar áhyggjur af áhrifum af verkfalli kennara á nám hennar. "Allir sem eru með mér í bekk eru vonlitlir um að ná samræmdu prófunum," segir Rannveig. Meirihluti bekkjarfélaga hennar íhugi að fara í iðnnám vegna verkfallsins. Iðnskólinn í Reykjavík gæti orðið fyrir valinu: "Allir í bekknum ætluðu að fara saman í Menntaskólann í Hamrahlíð því skólinn er svo rétt hjá okkur. Það er enginn að vonast eftir því núna." Veróníka Gunnarsdóttir nemandi í tíunda bekk í Rimaskóla hyggur á framhaldsnám í Borgarholtsskóla. Hún telur það geta orðið henni erfiðara vegna verkfallsins því hún þurfi að leggja hart að sér vegna lesblindu. Veróníka telur verkfallið koma mjög illa niður á tíundu bekkingum. Hún hefur aðeins verið að læra. "Til dæmis að klára ritgerðir sem við áttum að gera. Annars eyðir maður tímanum með krökkunum úr skólanum en ég hef einnig verið að passa systkini mín." Árni Stefán Haldorsen nemandi í tíunda bekk í Hagaskóla hefur ekki áhyggjur af námsframvindu sinni í verkfalli kennara. "Ég ætla að sækja um í Menntaskólanum í Reykjavík. Ég hef ekkert sérstaklega velt fyrir mér hvort verkfallið hafi einhver áhrif á það," segir Árni. Nemendurnir standi örugglega allir í sömu sporum þegar verkfalli kennara ljúki. Árni segir svo virðast sem kennarar dragi verkfallið á langinn því sveitarfélögin geti ekki nætt kröfum þeirra. Það geti þó verið að orð sveitarfélaganna séu liður í samningatækni þeirra. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira
Rannveig Elba Magnúsdóttir nemandi í tíunda bekk Háteigsskóla hefur miklar áhyggjur af áhrifum af verkfalli kennara á nám hennar. "Allir sem eru með mér í bekk eru vonlitlir um að ná samræmdu prófunum," segir Rannveig. Meirihluti bekkjarfélaga hennar íhugi að fara í iðnnám vegna verkfallsins. Iðnskólinn í Reykjavík gæti orðið fyrir valinu: "Allir í bekknum ætluðu að fara saman í Menntaskólann í Hamrahlíð því skólinn er svo rétt hjá okkur. Það er enginn að vonast eftir því núna." Veróníka Gunnarsdóttir nemandi í tíunda bekk í Rimaskóla hyggur á framhaldsnám í Borgarholtsskóla. Hún telur það geta orðið henni erfiðara vegna verkfallsins því hún þurfi að leggja hart að sér vegna lesblindu. Veróníka telur verkfallið koma mjög illa niður á tíundu bekkingum. Hún hefur aðeins verið að læra. "Til dæmis að klára ritgerðir sem við áttum að gera. Annars eyðir maður tímanum með krökkunum úr skólanum en ég hef einnig verið að passa systkini mín." Árni Stefán Haldorsen nemandi í tíunda bekk í Hagaskóla hefur ekki áhyggjur af námsframvindu sinni í verkfalli kennara. "Ég ætla að sækja um í Menntaskólanum í Reykjavík. Ég hef ekkert sérstaklega velt fyrir mér hvort verkfallið hafi einhver áhrif á það," segir Árni. Nemendurnir standi örugglega allir í sömu sporum þegar verkfalli kennara ljúki. Árni segir svo virðast sem kennarar dragi verkfallið á langinn því sveitarfélögin geti ekki nætt kröfum þeirra. Það geti þó verið að orð sveitarfélaganna séu liður í samningatækni þeirra.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira