Uppáhaldshúsgagn 25. október 2004 00:01 Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt." Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt."
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira