Kennarar í verkfalli í námsferð 23. október 2004 00:01 Kennarar Ingunnarskóla leggja næsta föstudag í sex daga námsferð til Bandaríkjanna þrátt fyrir kennaraverkfall. Þeir segjast hafa blessun Kennarasambandsins til fararinnar. Að sögn stjórnenda skólans hefur undurbúningur fararinnar staðið í meira en eitt ár og ekki hægt að hætta við hana. Nokkur kurr er meðal foreldra vegna þessa. Ætlun kennaranna er að kynna sér skólastarf í Minneapolis samkvæmt því er fram kemur á heimasíðu skólans. Alls fara þrjátíu og fimm í ferðina: skólastjórar, kennarar, skólaliðar, stuðningsfulltrúar, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur og sérfræðingur svo. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri gat ekki veitt fréttastofu viðtal í dag vegna anna en hún sagði þetta ekki auðvelda ákvörðun. Hins vegar væri ekki annað hægt en að fara í ferðina, ellegar tapa stórum upphæðum sem lagðar hafa verið í undirbúning og flugfargjöld sem ekki fást endurgreidd. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segja þetta skjóta skökku við. Um sé að ræða vinnuferð í miðju verkfalli. Kennarar veiti fáar undanþágur í kennaraverkfalli nema þá þegar þeir sjálfir þurfi að fara til útlanda. Samkvæmt dagskrá Ingunnarskóla verða heimsóttir minnst átta skólar en laugardagurinn næsti og sunnudagurinn eru frjálsir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Kennarar Ingunnarskóla leggja næsta föstudag í sex daga námsferð til Bandaríkjanna þrátt fyrir kennaraverkfall. Þeir segjast hafa blessun Kennarasambandsins til fararinnar. Að sögn stjórnenda skólans hefur undurbúningur fararinnar staðið í meira en eitt ár og ekki hægt að hætta við hana. Nokkur kurr er meðal foreldra vegna þessa. Ætlun kennaranna er að kynna sér skólastarf í Minneapolis samkvæmt því er fram kemur á heimasíðu skólans. Alls fara þrjátíu og fimm í ferðina: skólastjórar, kennarar, skólaliðar, stuðningsfulltrúar, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur og sérfræðingur svo. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri gat ekki veitt fréttastofu viðtal í dag vegna anna en hún sagði þetta ekki auðvelda ákvörðun. Hins vegar væri ekki annað hægt en að fara í ferðina, ellegar tapa stórum upphæðum sem lagðar hafa verið í undirbúning og flugfargjöld sem ekki fást endurgreidd. Foreldrar sem fréttastofa hefur rætt við segja þetta skjóta skökku við. Um sé að ræða vinnuferð í miðju verkfalli. Kennarar veiti fáar undanþágur í kennaraverkfalli nema þá þegar þeir sjálfir þurfi að fara til útlanda. Samkvæmt dagskrá Ingunnarskóla verða heimsóttir minnst átta skólar en laugardagurinn næsti og sunnudagurinn eru frjálsir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira