Ekkert á móti nútímaþægindum 21. október 2004 00:01 Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. "Ætli það séu ekki þvottavélin, þurrkarinn og uppþvottavélin? Þessi tæki eru öll ómissandi til að létta heimilisstörfin, ekki síst þar sem mörg börn eru," segir hún og talar af reynslu sem fjögurra barna móðir. Margrét kveðst ekkert spá í af hvaða gerð tækin séu, hún viti það ekki einu sinni. Aðalatriðið sé að þau gangi smurt. "Mér fannst alger bylting að eignast þurrkara. Hann sparar svo mörg handtök," segir hún en tekur fram að hún sé samt ekkert fyrir óþarfa lúxus á heimilinu og þó hún sé með síma og hljómtæki gæti hún hugsað sér að lifa án þess konar búnaðar. Ekki hugnast henni þó tillaga um að taka upp frumstæðan lífsstíl formæðranna er notuðust við ýmis áhöld sem nú eru geymd á Þjóðminjasafninu. "Þó svo ég starfi við fornminjavörslu þýðir það ekki að ég sé á móti nútímaþægindum," segir hún hlæjandi. "Maður lifir sig ekki svo inn í starfið." Hús og heimili Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. "Ætli það séu ekki þvottavélin, þurrkarinn og uppþvottavélin? Þessi tæki eru öll ómissandi til að létta heimilisstörfin, ekki síst þar sem mörg börn eru," segir hún og talar af reynslu sem fjögurra barna móðir. Margrét kveðst ekkert spá í af hvaða gerð tækin séu, hún viti það ekki einu sinni. Aðalatriðið sé að þau gangi smurt. "Mér fannst alger bylting að eignast þurrkara. Hann sparar svo mörg handtök," segir hún en tekur fram að hún sé samt ekkert fyrir óþarfa lúxus á heimilinu og þó hún sé með síma og hljómtæki gæti hún hugsað sér að lifa án þess konar búnaðar. Ekki hugnast henni þó tillaga um að taka upp frumstæðan lífsstíl formæðranna er notuðust við ýmis áhöld sem nú eru geymd á Þjóðminjasafninu. "Þó svo ég starfi við fornminjavörslu þýðir það ekki að ég sé á móti nútímaþægindum," segir hún hlæjandi. "Maður lifir sig ekki svo inn í starfið."
Hús og heimili Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira