Þroskahjálp gagnrýnir KÍ 10. október 2004 00:01 Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp gagnrýna Kennarasamband Íslands fyrir að mismuna fötluðum börnum með undanþágum í kennaraverkfallinu eftir því hvar þau stunda nám. Þroskahjálp fagnar því að undanþágur skyldu hafa verið veittar fyrir fötluð börn í sérskólum en harmar um leið að öðrum undanþágubeiðnum vegna fatlaðra barna skuli hafa verið synjað á grundvelli þess að kennsla þeirra fari fram innan veggja hins almenna grunnskóla. Segir Þroskahjálp að með þessari afstöðu virðist Kennarasambandið með meðvituðum hætti vera að refsa þeim foreldrum sem valið hafi að senda börn sín í almennan skóla. Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, segir undanþágurnar ekki veittar út frá því hvernig ástandið sé hjá nemendum og fjölskyldum þeirra heldur í hvaða umhverfi kennslan fer fram. Samtökin eru mjög óhress með þessa skipan mála enda hafi þau lengi barist fyrir skóla án aðgreiningar. Halldór segir þetta mjög skýr skilaboð frá kennerum. Halldór segir að Þroskahjálp muni leita skýringa hjá Kennarasambandinu og spyrja hvort það hafi breytt þeirri yfirlýstu stefnu sinni að jafnrétti til náms sé réttlætismál og að nemendur skuli eiga rétt á kennslu við hæfi í heimaskóla. Hægt er að hlusta á viðtal við Halldór Gunnarsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira